Sýningar & viðburðir
  • Myndasalur í 20 ár

Myndasalur í 20 ár | Úr safneign

  • Mynasalur 16.03.2024 - 01.09.2024

Sýndar verða ljósmyndir eftir samtímaljósmyndara sem sýnt hafa verk sín í Myndasal frá því hann var opnaður árið 2004.

Sýningarrýmið Myndasalur var opnaður árið 2004. Salurinn hefur verið helgaður samtímaljósmyndun og Þjóðminjasafnið lagt áherslu á að sýna verk sem endurspegla listræna sköpunargáfu ljósmyndara á Íslandi. Fjölmargar samsýningar og einkasýningar á verkum núlifandi ljósmyndara hafa verið settar upp í Myndasal og hefur safnið fengið tvær til fjórar ljósmyndir af hverri sýningu til eignar. 

Sá hluti safneingarinnar myndar eins konar yfirliti yfir íslenska samtímaljósmyndun. Á sýningunni Myndasalur í 20 ár getur að líta úrval þess efnis.

Eftirtaldir ljósmyndarar eiga verk á sýningunni:

Agnieszka Sosnowska

Alda Lóa Leifsdóttir

Anie Ling

Bragi Þór Jósefsson

Christopher Taylor

David Barrero

Einar Falur Ingólfsson

Guðmundur Ingólfsson

Haraldur Jónsson

Heiða Helgadóttir

Inga Lísa Middelton

Ívar Brynjólfsson

Jessica Auer

Katrín Elvarsdóttir

Kristín Bogadóttir

Marinó Thorlacius

Mary Ellen Mark

Pétur Thomsen

Rob Honstra

Rúnar Gunnarsson

Sigríður Marrow

Spessi

Stuart Richardson

Valdimar Thorlacius

Vassilis Triantis

Yrsa Roca Fannberg

Þórdís Erla Ágústsdóttir

 


Sýningar & viðburðir

Myndasalur í 20 ár | Úr safneign

  • 16.3.2024 - 1.9.2024, Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sýningarrýmið Myndasalur var opnaður árið 2004. Salurinn hefur verið helgaður samtímaljósmyndun og Þjóðminjasafnið lagt áherslu á að sýna verk sem endurspegla listræna sköpunargáfu ljósmyndara á Íslandi. Fjölmargar samsýningar og einkasýningar á verkum núlifandi ljósmyndara hafa verið settar upp í Myndasal og hefur safnið fengið tvær til fjórar ljósmyndir af hverri sýningu til eignar. 

Sá hluti safneingarinnar myndar eins konar yfirliti yfir íslenska samtímaljósmyndun. Á sýningunni Myndasalur í 20 ár getur að líta úrval þess efnis.

Eftirtaldir ljósmyndarar eiga verk á sýningunni:

Agnieszka Sosnowska

Alda Lóa Leifsdóttir

Anie Ling

Bragi Þór Jósefsson

Christopher Taylor

David Barrero

Einar Falur Ingólfsson

Guðmundur Ingólfsson

Haraldur Jónsson

Heiða Helgadóttir

Inga Lísa Middelton

Ívar Brynjólfsson

Jessica Auer

Katrín Elvarsdóttir

Kristín Bogadóttir

Marinó Thorlacius

Mary Ellen Mark

Pétur Thomsen

Rob Honstra

Rúnar Gunnarsson

Sigríður Marrow

Spessi

Stuart Richardson

Valdimar Thorlacius

Vassilis Triantis

Yrsa Roca Fannberg

Þórdís Erla Ágústsdóttir