Safnanótt: Dagskrá í heild sinni

Á Safnanótt verður mikið um dýrðir í Þjóðminjasafni Íslands, bæði í safnhúsinu á Suðurgötu og í varðveislu- og rannsóknamiðstöð safnsins á Tjarnarvöllum í Hafnarfirði. Í tilefni þess að íslensk sundlaugamenning var nýverið skráð á lista UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns verða örsýningar víðsvegar á fyrstu hæð safnsins tengdar sundmenningu. Ýmislegt er um að vera í Þjóðminjasafninu á Safnanótt: Leiðsögn sérfræðinga, kvæði og rímur, sundlaugarmenningu fagnað og sjaldséð innlit í safngeymslurnar.
Kl. 17-22:00
Þjóðminjasafnið, Suðurgata 41
2 fyrir 1 af áfengum- og óáfengum drykkjum á kaffihúsinu
Kl. 17-18
Þjóðminjasafnið, Suðurgata 41
Sundlaugamenningu fagnað í tilefni skráningar UNESCO
Upplýsingar um viðburð
Kl. 18-23
Þjóðminjasafnið, Suðurgata 41
Sundlaugabíó í samstarfi við Kvikmyndasafn Íslands
Upplýsingar um viðburð
Kl. 18 og 19
Þjóðminjasafnið, Tjarnarvellir 11
Opnað fyrir fjársjóðsgeymslur Þjóðminjasafnsins á Tjarnaravöllum í Hafnarfirði (Skráning nauðsynleg)
Upplýsingar um viðburð
Kl. 18-22
Þjóðminjasafnið, Suðurgata 41
Falin vitneskja dregin fram í dagsljósi
Upplýsingar um viðburð
Kl. 19-22
Þjóðminjasafnið, Suðurgata 41
Kvöldvaka við baðstofuna með kvæðamannafélaginu Iðunni
Upplýsingar um viðburð
Enginn aðgangseyrir er á viðburði safnsins á Safnanótt.











