Jon-Trausti

Jón Trausti - 150 ár
  • Ljósmyndasýning á Sarpi. Birt á vef: 12.02.2023

Guðmundur Magnússon, sem síðar tók sér höfundarnafnið Jón Trausti, fæddist 12. febrúar 1873 á Rifi á Melrakkasléttu eða Sléttu eins og hún var þá jafnan kölluð. Ævi hans var ævintýraleg og tókst honum að brjótast úr mikilli fátækt og til álna.

Sundkennsla

Sundkennsla
  • Sýningarstjóri: Kristín Halla Baldvinsdóttir Birt á vef: 4.2.2021

Prjónað af fingrum fram
  • Sýningarstjóri: Inga Lára Baldvinsdóttir Birt á vef: 2.12.2020

Prjón hefur fylgt Íslendingum frá því á fyrri hluta 16. aldar, þegar það barst til landsins með erlendum kaupmönnum. Hvað er varðveitt í Þjóðminjasafninu sem er til vitnis um prjónaskap Íslendinga? Það er auðvitað prjónlesið sjálft.

Bertel Thorvaldsen og verk hans á Íslandi
  • Sýningarstjórar: Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir Sesseljudóttir og Dagný Heiðdal Sýningartími: 19.11.2020 - 19.11.2021

Sölvi Helgason
  • Sýningarstjóri: Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir Sesseljudóttir Sýningartími: 16.08.2020 - 16.08.2021

Alþýðulistamaðurinn, flakkarinn, heimspekingurinn og sérvitringurinn Sölvi Helgason (Sólon Íslandus) fæddist í Skagafirði fyrir 200 árum, þann 16. ágúst 1820. Í Þjóðminjasafni Íslands er varðveitt stærsta safn verka eftir hann og í tilefni þessara tímamóta opnar nú vefsýning á verkum Sölva í menningarsögulega gagnagrunninum Sarpi.  Sýningarstjóri er Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir Sesseljudóttir 

Lesa meira
Gunnlaugur Briem vefsýning á Sarpi

Gunnlaugur Briem, 250 ár frá fæðingu
  • Sýningarstjóri: Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir Birt á vef: 30.01.23

Heimarafstöðvar
  • Sýningarstjóri: Kristín Halla Baldvinsdóttir Birt á vef: 31.1.2018

Ása G Wright
  • Minningarsjóður Ásu G. Wright er í vörslu Þjóðminjasafnsins

Minningarsjóður Ásu Guðmundsdóttur Wright við Þjóðminjasafn Íslands var stofnaður árið 1968. Hann er í vörslu Þjóðminjasafnsins og skal standa straum af heimsóknum erlendra fræðimanna, er boðnir eru samkvæmt settum reglum til að flytja fræðilega fyrirlestra á vegum safnsins.

Lesa meira

Æskan á millistríðsárunum
  • Sýningarstjórar: Vala Gunnarsdóttir, Elín Guðjónsdóttir, Dagný Heiðdal og Anna Lísa Rúnarsdóttir Birt á vef: 30.1.2019

Hver er á myndinni? Greiningarsýning á ljósmyndum eftir Alfreð D. Jónsson.
  • Sýningarstjóri: Kristín Halla Baldvinsdóttir Birt á vef: 6.9.2018

Hvar stóð bærinn?
  • Sýningarstjóri: Inga Lára Baldvinsdóttir Birt á vef: 13.11.2017

Fyrsta flug á Íslandi
  • Sýningarstjóri: Kristín Halla Baldvinsdóttir Birt á vef: 14.8.2019

Gott hús er gestum heill
  • Sýningarstjóri: Sigurlaug Jóna Hannesdóttir Birt á vef: 13.4.2015

Daguerreótýpur í Ljósmyndasafni Íslands
  • Sýningarstjóri: Inga Lára Baldvinsdóttir. Birt á vef: 23.11.2018

Ralph Hannam
  • ýningarstjóri: Inga Lára Baldvinsdóttir Birt á vef: 4.11.2016

Benedikt Gröndal - brot úr lífi og verkum
  • Sýningarstjórar: Þorvaldur Böðvarsson og Steinar Örn Atlason Birt á vef: 16.3.2015

Hvað varð um öskupokana?
  • Sýningarstjóri: Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir Sesseljudóttir Birt á vef: 21.2.2020

Passaglös á Bessastöðum
  • Sýningarstjórar: Guðmundur Ólafsson og Anna Rut Guðmundsdóttir Birt á vef: 5.2.2016