
Ása G Wright
Minningarsjóður Ásu Guðmundsdóttur Wright við Þjóðminjasafn Íslands var stofnaður árið 1968. Hann er í vörslu Þjóðminjasafnsins og skal standa straum af heimsóknum erlendra fræðimanna, er boðnir eru samkvæmt settum reglum til að flytja fræðilega fyrirlestra á vegum safnsins.
Lesa meira
Sölvi Helgason
Alþýðulistamaðurinn, flakkarinn, heimspekingurinn og sérvitringurinn Sölvi Helgason (Sólon Íslandus) fæddist í Skagafirði fyrir 200 árum, þann 16. ágúst 1820. Í Þjóðminjasafni Íslands er varðveitt stærsta safn verka eftir hann og í tilefni þessara tímamóta opnar nú vefsýning á verkum Sölva í menningarsögulega gagnagrunninum Sarpi. Sýningarstjóri er Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir Sesseljudóttir
Lesa meira
Prjónað af fingrum fram
Prjón hefur fylgt Íslendingum frá því á fyrri hluta 16. aldar, þegar það barst til landsins með erlendum kaupmönnum. Hvað er varðveitt í Þjóðminjasafninu sem er til vitnis um prjónaskap Íslendinga? Það er auðvitað prjónlesið sjálft.