Jón Trausti - 150 ár
Guðmundur Magnússon, sem síðar tók sér höfundarnafnið Jón Trausti, fæddist 12. febrúar 1873 á Rifi á Melrakkasléttu eða Sléttu eins og hún var þá jafnan kölluð. Ævi hans var ævintýraleg og tókst honum að brjótast úr mikilli fátækt og til álna.
Prjónað af fingrum fram
Prjón hefur fylgt Íslendingum frá því á fyrri hluta 16. aldar, þegar það barst til landsins með erlendum kaupmönnum. Hvað er varðveitt í Þjóðminjasafninu sem er til vitnis um prjónaskap Íslendinga? Það er auðvitað prjónlesið sjálft.
Sölvi Helgason
Alþýðulistamaðurinn, flakkarinn, heimspekingurinn og sérvitringurinn Sölvi Helgason (Sólon Íslandus) fæddist í Skagafirði fyrir 200 árum, þann 16. ágúst 1820. Í Þjóðminjasafni Íslands er varðveitt stærsta safn verka eftir hann og í tilefni þessara tímamóta opnar nú vefsýning á verkum Sölva í menningarsögulega gagnagrunninum Sarpi. Sýningarstjóri er Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir Sesseljudóttir
Lesa meiraÁsa G Wright
Minningarsjóður Ásu Guðmundsdóttur Wright við Þjóðminjasafn Íslands var stofnaður árið 1968. Hann er í vörslu Þjóðminjasafnsins og skal standa straum af heimsóknum erlendra fræðimanna, er boðnir eru samkvæmt settum reglum til að flytja fræðilega fyrirlestra á vegum safnsins.
Lesa meira