Laus störf

Sumarstörf á Keldum

Þjóðminjasafn Íslands óskar eftir að ráða tvo samhenta einstaklinga til að annast gæslu og móttöku ferðamanna í gamla bænum á Keldum á Rangárvöllum. Bærinn verður opinn daglega frá 1. júní til 31. ágúst 2017 frá kl 10:00 til 18:00.

Lesa meira

Störf í sýningargæslu og upplýsingagjöf

Þjóðminjasafn Íslands óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarafleysingar og framtíðarstörf við sýningargæslu og upplýsingagjöf í Þjóðminjasafninu og Safnahúsinu.

Lesa meira

Starf við ræstingar

Þjóðminjasafn Íslands auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingar og framtíðarstarf við ræstingar á húsnæði safnsins. Um hlutastarf er að ræða og hefst vinna hefst kl. 7.30 alla virka daga

Lesa meira

Vaktstjóri sýningargæslu

Þjóðminjasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar fullt starf vaktstjóra sýningargæslu. Hlutverk vaktstjóra er að tryggja faglega sýningargæslu og að öllum gestum safnsins sé veitt vönduð þjónusta. Um nýtt starf er að ræða og mun starfið þróast á næstu mánuðum.

Lesa meira