Laus störf

Markaðs- og þjónustustjóri - 17.3.2017

Þjóðminjasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar fullt starf markaðs- og þjónustustjóra. Í boði er áhugavert og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði, samskiptahæfni og þjónustulund. Um nýtt starf er að ræða á fjármála- og þjónustusviði safnsins.

Lesa meira

Störf í sýningargæslu og upplýsingagjöf - 17.3.2017

Þjóðminjasafn Íslands óskar eftir að ráða starfsfólk í sýningargæslu og upplýsingagjöf í Þjóðminjasafninu og í Safnahúsinu. Um hlutastarf er að ræða og er starfshlutfall 56%-66% (breytilegt eftir opnunartíma safnsins).

Lesa meira

Starfsmaður í safnbúðir Þjóðminjasafnsins - 14.12.2016

Við leitum að þjónustuliprum einstakling til að starfa í safnbúðum Þjóðminjasafns tvær til þrjár helgar í mánuði.

Lesa meira