OPIÐ Í VETUR

16. september - 30. apríl

10 - 17

alla daga nema mánudaga

Nánari upplýsingar

Á döfinni

Áttu forngrip

Áttu forngrip?

Sunnudaginn 1. nóvember kl. 14-16 gefst fólki kostur á að koma með eigin gripi til greiningar hjá sérfræðingum Þjóðminjasafnsins. Greiningin er ókeypis en fólk er beðið að hafa einungis 1-2 gripi meðferðis og taka númer í afgreiðslu safnsins.

Lesa meira
 

Á döfinni

Lógó Þjóðminjasafns

"Hvað segja erfðarannsóknir okkur um uppruna Íslendinga?"

Þriðjudaginn 13. október  mun Agnar Helgason, sérfræðingur hjá DeCode og prófessor í líffræðilegri mannfræði við Háskóla Íslands halda fyrirlestur um uppruna Íslendinga.

Lesa meira
 

Á döfinni

Físos

Stafræn yfirfærsla gamalla hljóðrita og rafræn varðveisla sýninga

Miðvikudaginn 14. október klukkan 12 verður fyrirlestur á vegum FÍSOS á dagskrá í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins.

Lesa meira
 

Fréttir

Leiðsögn í Safnahúsinu

Leiðsögn á ensku í Þjóðminjasafninu og í Safnahúsinu

Yfir sumartímann er boðið upp á leiðsögn á ensku. Í Þjóðminjasafninu er slík leiðsögn á miðvikudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 11 en í Safnahúsinu við Hverfisgötu daglega kl. 14.

Lesa meira
 

Fréttir

Merkur spónastokkur afhentur Þjóðminjasafninu

Þann 5. október fékk Þjóðminjasafn Íslands afhentan útskorinn spónastokk frá 17. öld en það var Örn Arnar ræðismaður Íslands í Minnesota sem hafði milligöngu að afhendingunni.

Lesa meira
 

Fréttir

Bláklædda konan

Bókin Bláklædda konan - ný rannsókn á fornu kumli komin út

Út er komin bókin Bláklædda konan- ný rannsókn á fornu kumli. Það er Þjóðminjasafn Íslands sem gefur bókina út í tengslum við samnefnda sýningu sem stendur yfir í Horninu á 2. hæð safnsins.


Lesa meira
 

 

Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.