OPIÐ Í VETUR

16. september-30. apríl

11 - 17

alla daga nema mánudaga

Nánari upplýsingar

Dagskrá

Á döfinni

STeinunn Kristjánsdóttir

Um einsetulifnað- fyrirlestur þriðjudaginn 3. mars

Þriðjudaginn 3. mars kl. 12 mun Steinunn Kristjánsdóttir  halda fyrirlestur í Þjóðminjasafninu um einsetulifnað á miðöldum. 

Lesa meira
 

Á döfinni

Áttu forngrip?

Áttu forngrip?

Sunnudaginn 1. mars kl. 14-16 taka sérfræðingar Þjóðminjasafnsins á móti fólki með eigin gripi til greiningar. Greiningin er ókeypis en fólk er beðið að hafa einungis 1-2 gripi meðferðis og taka númer í afgreiðslu safnsins.

 

Lesa meira
 

Fréttir

Á veglausu hafi

Sýningarskrá gefin út í tengslum við samnefnda sýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Greinar í bókina rita Kristinn E. Hrafnsson og Gunnar J. Árnason en formála ritar Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður.


Lesa meira
 

Fréttir

Ný rannsókn á fornu kumli

Sýningaropnun frestað

Opnun sýningarinnar Bláklædda konan hefur verið frestað til 9. maí.

Lesa meira
 

 

Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.