OPIÐ Í SUMAR

1. maí - 16. september

10 - 17

alla daga

Nánari upplýsingar

Dagskrá

Á döfinni

Uppgröftur

Rannsóknir á mataræði í íslenskum klaustrum og meðal landnámsmanna

Í sumar hefur verið unnið að rannsókn á mataræði í íslenskum klaustrum, undir handleiðslu Ármanns Guðmundssonar fornleifafræðings hjá Þjóðminjasafninu. Rannsóknin er í samstarfi við Matís og styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna.

Lesa meira
 

Fréttir

Nesstofa

Skemmtileg verkefni og upplýsingar um Nesstofu fyrir fjölskyldur og frístundahópa 

Nesstofa við Seltjörn á Seltjarnarnesi er opin í sumar á hverjum degi frá 13-17 og er tilvalinn áfangastaður fyrir fjölskyldur og frístundahópa sem hyggja á fjöruferð við Gróttu. Hér fyrir neðan má nálgast verkefni og upplýsingar um lífið í Nesstofu á 18. öld.

Lesa meira
 

Fréttir

Litlibær

Húsasafn Þjóðminjasafnsins um allt land

Í sumar er opið í húsasafni Þjóðminjasafnsins víða um land en lesa má um einstök hús og opnunartíma hér fyrir neðan.

Lesa meira
 

 

Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.