OPIÐ Í SUMAR

1. maí - 15. september

10 - 17

alla daga

Nánari upplýsingar

Dagskrá

Á döfinni

Bláklædda konan

Málþing um nýja rannsókn á fornu kumli

Laugardaginn 29. ágúst kl. 13-15 stendur Þjóðminjasafn Íslands fyrir málþingi í fyrirlestrarsal safnsins. Bláklædda konan - Ný rannsókn á fornu kumli er yfirskrift málþingsins sem haldið er í tengslum við samnefnda sýningu og nýútkomna bók.
Lesa meira
 

Fréttir

Leiðsögn í Safnahúsinu

Leiðsögn á ensku í Þjóðminjasafninu og í Safnahúsinu

Yfir sumartímann er boðið upp á leiðsögn á ensku. Í Þjóðminjasafninu er slík leiðsögn á miðvikudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 11 en í Safnahúsinu við Hverfisgötu daglega kl. 14.

Lesa meira
 

Fréttir

Safnahúsið, stigagangur 2

Safnahúsið við Hverfisgötu

Safnahúsið við Hverfisgötu hefur nú verið enduropnað með sýningunni Sjónarhorn, veitingasölunni Kapers og nýrri Safnbúð. Nánar á www.safnahusid.is

Lesa meira
 

Fréttir

Lógó Þjóðminjasafns

Auglýst eftir skjalastjóra á fjármála og þjónustusviði Þjóðminjasafns Íslands

Þjóðminjasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar starf skjalastjóra hjá Þjóðminjasafni Íslands. Hjá Þjóðminjasafni Íslands starfa 75 manns og heyrir starfið undir fjármála- og þjónustusvið stofnunarinnar.

Lesa meira
 

Fréttir

Bláklædda konan

Bókin Bláklædda konan - ný rannsókn á fornu kumli komin út

Út er komin bókin Bláklædda konan- ný rannsókn á fornu kumli. Það er Þjóðminjasafn Íslands sem gefur bókina út í tengslum við samnefnda sýningu sem stendur yfir í Horninu á 2. hæð safnsins.


Lesa meira
 

 

Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.