OPIÐ Í SUMAR

1. maí - 16. september

10 - 17

alla daga

Nánari upplýsingar

Dagskrá

Á döfinni

Lisen Stibeck

Torfhús og tíska

Á sýningunni Torfhús og tíska eru ljósmyndir eftir sænska ljósmyndarann Lisen Stibeck, sem hún tók á ferð sinni um landið sumarið 2013. Á sýningunni getur að líta myndir af fyrirsætum í fatnaði eftir Steinunni Sigurðardóttur við torfhús sem tilheyra húsasafni Þjóðminjasafnsins.Lesa meira
 

Fréttir

Litlibær

Húsasafn Þjóðminjasafnsins um allt land

Í sumar er opið í húsasafni Þjóðminjasafnsins víða um land en lesa má um einstök hús og opnunartíma hér fyrir neðan.

Lesa meira
 

 

Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.