OPIÐ Í SUMAR

1. maí - 15. september

10 - 17

alla daga

Nánari upplýsingar

Dagskrá

Á döfinni

Veraldlegar eigur Þórðar bónda

Ný sýning á Torgi

Sýningin Veraldlegar eigur Þórðar bónda var opnuð föstudaginn 15. maí á Torginu.

Lesa meira
 

Á döfinni

Ný rannsókn á fornu kumli

Bláklædda konan– Ný rannsókn á fornu kumli

Laugardaginn 23. maí klukkan 13 verður sýningin Bláklædda konan – Ný rannsókn á fornu kumli opnuð í Þjóðminjasafninu. Á sýningunni er nýjum og ítarlegum rannsóknum á kumli landnámskonu gerð skil. Lesa meira
 

Fréttir

Lógó Þjóðminjasafns

Forvarsla forngripa

Þjóðminjasafn Íslands auglýsir eftir umsækjendum í forvörslu með sérhæfingu í fornleifaforvörslu. Um er að ræða tímabundna ráðningu til allt að tveggja ára til að byrja með.

Lesa meira
 

Fréttir

Safnahúsið, stigagangur 2

Safnahúsið við Hverfisgötu

Safnahúsið við Hverfisgötu hefur nú verið enduropnað með sýningunni Sjónarhorn, veitingasölunni Kapers og nýrri Safnbúð. Nánar á www.safnahusid.is

Lesa meira
 

Fréttir

Guðni Þórðarson

Frásagnir um ömmur

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna verður frásögnum um ömmur og langömmur nú safnað.
Lesa meira
 

Fréttir

Undrabörn - ný bók með ljósmyndum Mary Ellen Mark

Undrabörn, ljósmyndabók Mary Ellen Mark

Bandaríski ljósmyndarinn Mary Ellen Mark er látin, 75 ára að aldri. Bókin Undrabörn er  nú seld á tilboðsverði, 3500 krónur í Safnbúð Þjóðminjasafnsins og Safnbúð Safnahússins við Hverfisgötu.


Lesa meira
 

 

Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.