OPIÐ Í VETUR

16. september-30. apríl

11 - 17

alla daga nema mánudaga

Nánari upplýsingar

Dagskrá

Á döfinni

Kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur í Nesstofu

Laugardaginn 13. september kl. 14 verður sýningin Kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur opnuð í Nesstofu á Seltjarnarnesi. Á sýningunni eru verk eftir listamennina  Kristínu Gunnlaugsdóttur og Margréti Jónsdóttur.
Sýningin er unnin í samstarfi við Seltjarnarnesbæ og Þjóðminjasafnið.

Allir velkomnir, ókeypis aðgangur.

Lesa meira
 

 

Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.