OPIÐ Í SUMAR

1. maí - 16. september

10 - 17

alla daga

Nánari upplýsingar

Dagskrá

Á döfinni

Íslensku Safnaverðlaunin 2014

Sarpur vinnur Íslensku safnaverðlaunin 2014

Sarpur vann til Íslensku safnaverðlaunanna 2014. Íslensku safnaverðlaunin er viðurkenning veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi.

Lesa meira
 

Fréttir

Litlibær

Húsasafn Þjóðminjasafnsins um allt land

Í sumar er opið í húsasafni Þjóðminjasafnsins víða um land en lesa má um einstök hús og opnunartíma hér fyrir neðan.

Lesa meira
 

Fréttir

Nesstofa

Skemmtileg verkefni og upplýsingar um Nesstofu fyrir fjölskyldur og frístundahópa 

Nesstofa við Seltjörn á Seltjarnarnesi er opin í sumar á hverjum degi frá 13-17 og er tilvalinn áfangastaður fyrir fjölskyldur og frístundahópa sem hyggja á fjöruferð við Gróttu. Hér fyrir neðan má nálgast verkefni og upplýsingar um lífið í Nesstofu á 18. öld.

Lesa meira
 

 

Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.