OPIÐ Í SUMAR

1. maí - 15. september

10 - 17

alla daga

Nánari upplýsingar

Dagskrá

Á döfinni

Nesstofa

Húsasafn Þjóðminjasafnsins um allt land

Í sumar er opið í húsasafni Þjóðminjasafnsins víða um land en starfsfólk Þjóðminjasafns eða samstarfsaðilar taka á móti gestum.

Lesa meira
 

Á döfinni

Safnahúsið við Hverfisgötu

Tveir fyrir einn og leiðsögn um Sjónarhorn

Sunnudaginn 5. júlí er tilboð á aðgangseyri í Safnahúsið við Hverfisgötu (áður Þjóðmenningarhús). Þá er gestum boðið í leiðsögn með Markúsi Þór Andréssyni sýningarstjóra en leiðsögnin hefst kl. 14.

Lesa meira
 

Á döfinni

Vilborg Harðardóttir

Heimildum um aðstæður kynjanna safnað 

Þjóðminjasafn Íslands leitast nú við að safna heimildum um aðstæður kynjanna hér á landi á síðari hluta 20. aldar fram til dagsins í dag en tilefnið er 100 ára kosningaafmæli kvenna á þessu ári. Einnig er enn unnið að söfnun á minningum um ömmur.

Lesa meira
 

Fréttir

Safnahúsið, stigagangur 2

Safnahúsið við Hverfisgötu

Safnahúsið við Hverfisgötu hefur nú verið enduropnað með sýningunni Sjónarhorn, veitingasölunni Kapers og nýrri Safnbúð. Nánar á www.safnahusid.is

Lesa meira
 

Fréttir

Lógó Þjóðminjasafns

Verkefnisstjóri á rannsókna- og varðveislusviði

Þjóðminjasafn Íslands auglýsir eftir verkefnisstjóra á rannsókna- og varðveislusviði. Helstu verkefni verkefnisstjóra tengjast viðgerðum og viðhaldi á húsum í húsasafni Þjóðminjasafns

Lesa meira
 

Fréttir

Nesstofa

Nesstofa-Hús og saga

Sýningin Nesstofa-Hús og saga verður opin alla daga nema mánudaga til 31. ágúst frá 13-17.

Lesa meira
 

 

Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.