OPIÐ Í VETUR

16. september-30. apríl

11 - 17

alla daga nema mánudaga

Nánari upplýsingar

Dagskrá

Á döfinni

Kynjahalli í vísindum

Föstudaginn 21. nóvebmer kl. 11:45-13:00 stendur Vísindafélag Íslendinga fyrir umræðufundi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Boðið verður upp á kaffi og kleinur á undan fræðslufundinum frá kl. 11:15. Allir velkomnir.

Lesa meira
 

Á döfinni

1996-119-2- Skúfhólkur

Hádegisfyrirlestur um íslenska silfursmiði

Þriðjudaginn 25. nóvember kl. 12 heldur Þór Magnússon erindi um íslenska silfursmiði.
Lesa meira
 

Á döfinni

Jólin hans Hallgríms 3

Jólin hans Hallgríms

Jólasýning Þjóðminjasafns Íslands sem er byggð á sögunni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur verður opnuð laugardaginn 22. nóvember á Torginu.

Lesa meira
 

Fréttir

Þjóðminjasafn Íslands

Þjóðminjasafnið valið besta safnið á Íslandi

Tripadvisor hefur gefið út lista yfir tíu bestu söfnin á Íslandi en dómurinn er byggður á einkunn gesta og notendum síðunnar. Þjóðminjasafnið var valið besta safn Íslands! Þökkum frábærar viðtökur erlendra gesta en hér má skoða niðurstöðurnar:  Tripadvisor 

Lesa meira
 

Fréttir

Viðbragðsáætlun vegna afleiðinga eldgoss á menningarminjar

Forvarsla Þjóðminjasafns Íslands hefur tekið saman skjal með viðbragðsáætlun vegna afleiðinga eldgoss einkum í söfnum og kirkjum. Hér má nálgast skjalið.

Lesa meira
 

Fréttir

skufholkar-frettatilk.

Ókeypis leiðsögn fyrir hópa eldri borgara

Í tilefni af 150 ára afmæli Þjóðminjasafns Íslands í febrúar 2013 var sérsýningin  Silfur Íslands opnuð en þar eru yfir tvö þúsund íslenskir silfurgripir sýndir. Í tilefni þess að sýningunni lýkur um áramót býður Þjóðminjasafnið hópum eldri borgara í skipulögðu félagsstarfi að koma á sýninguna og fá um hana kynningu án endurgjalds. Lesa meira
 

 

Póstlisti Þjóðminjasafnsins

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.