COVID-19
Frá 25. febrúar 2022 er öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum aflétt
Frá 25. febrúar 2022 er öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamærunum.
Lesa meiraReglugerð vegna Covid-19 frá 12. febrúar til 25. febrúar 2022
Hámarksfjöldi í söfnum nú 200 manns í hverju sóttvarnarými að hámarki 500 manns.
Lesa meiraReglugerð 15. janúar til 2. febrúar 2022.
Ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar er í gildi frá og með 15. janúar og gildir til 2. febrúar 2022.
Lesa meiraTakmarkanir vegna Covid-19 sem gilda frá og með 23. desember 2021
Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Reglugerð þessa efnis tekur gildi fimmtudaginn 23. desember og gildir í þrjár vikur.
Lesa meiraCovid 19 - jólasveinadagskrá
Kæru gestir, íslensku jólasveinarnir mæta eins og vanalega á Þjóðminjasafnið kl. 11 frá og með 12. desember og fram á aðfangadag.
Lesa meiraReglugerð um takmörkun á samkomum í gildi frá og með 12. nóvember og gildir til 8. desember 2021
Í söfnum gilda almennar reglur um 50 manna fjöldatakmörk, 1 metra reglu og grímuskyldu. Þó er heimilt að taka á móti fimm viðskiptavinum til viðbótar á hverja 10 m² en þó aldrei fleirum en 500 að hámarki. Grímuskylda er á safninu. Börn fædd 2006 og síðar eru undanþegin grímuskyldu. Fjöldatakmörkun og nálægðarmörk eiga ekki við um börn sem fædd eru 2016 eða síðar.
Lesa meiraNýjar sóttvarnarreglur – 500 manna fjöldatakmarkanir
Frá og með 15. september, mega söfn taka á móti leyfðum hámarksfjölda gesta miðað við samkomutakmarkanir, sem eru nú 500 manns í hverju rými. Gæta þarf að 1 metra fjarlægðarreglu og ef ekki er hægt að tryggja hana, þarf að nota grímur.
Lesa meiraNý reglugerð – söfn mega taka á móti hámarksfjölda gesta
Ný reglugerð nr. 587/2021 um samkomutakmarkanir tekur gildi þriðjudaginn 25. maí og gildir til 16. júní. Þá mega söfn taka á móti leyfilegum hámarksfjölda móttökugetu.
Lesa meiraBreyting á reglugerð – söfn mega taka á móti helmingi gestafjölda
Ný reglugerð um samkomutakmarkanir heimilar söfnum að taka á móti helming af hámarksfjölda móttökugetu hvers safns.
Lesa meiraNýjar reglur um samkomutakmarkanir. Viðburðahaldi frestað.
Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða vegna Covid-19 faraldursins og þeirra samkomutakmarkana sem nú eru í gildi verður hámarksfjöldi gesta í Þjóðminjasafni Íslands 10 manns í hverju hólfi.
Lesa meira- Samkomutakmarkanir vegna Covid-19
- Viðbrögð Þjóðminjasafns Íslands vegna COVID-19
- Tímabundin lokun hjá Þjóðminjasafni Íslands
- Lífið á tímum kórónuveirunnar
- Þrír ljósmyndarar valdir til að fanga áhrif kórónafaraldursins
- Þjóðminjasafn Íslands er lokað á meðan samkomubann stendur yfir
- Skrifstofur safnsins lokaðar fyrir heimsóknir
- Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu opnar aftur 4. maí
- Þjóðminjasafn Íslands heldur óbreyttum opnunartíma meðan á samkomubanni stendur