Skjalasafn

Skjalasafn

3.6.2016

Skjalasafn Þjóðminjasafns Íslands starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn og meðferð skjala í opinberum stofnunum.

Skjalasafnið hefur að geyma bréfasafn og skjöl Þjóðminjasafnsins frá upphafi. Öll skjöl sem berast Þjóðminjasafninu eru vistuð þar. Frá árinu 1998 eru skjöl skráð og vistuð í GoPro skjalavistunarkerfi og fer vinna með þau fram á rafrænu formi.

Skjalastjóri er Már Einarsson bókasafns- og upplýsingafræðingur, Mar.Einarsson@thjodminjasafn.is.