
Litabók
Litabók með myndum af völdum gripum sem varðveittir
eru á Þjóðminjasafni Íslands. Teikning og uppsetning/Illustration and layout: Sól Hrafnsdóttir.

Á þeysireið um Þjóðminjasafnið
Föstudaginn 3. apríl 2020 voru safnkennarar Þjóðminjasafnins, þær Hrafnhildur og Jóhanna, í beinni útsendingu á Facebooksíðu safnsins og fóru í gegnum einn af ratleikjum Þjóðminjasafnsins. Ratleikirnir eru góð leið til að kynnast safninu á léttan og líflegan hátt.
Lesa meira
Frásagnir úr fortíð
Hér er hægt að hlusta á börn tala til okkar aftan úr fortíðinni, úr sjö tímahólfum grunnsýningar Þjóðminjasafnsins. Hvað ætli þeim liggi á hjarta?
Lesa meira
Árabáturinn Ingjaldur í hús
Safnkennarar Þjóðminjasafnis eru stundum spurðir að því hvernig í ósköpunum árabáturinn hafi komist inn í sýningarsalinn. Í þessu myndbandi má sjá svarið við því. Ljósmyndirnar voru teknar þann 13. apríl árið 2004 en þá urðu þau tímamót í undirbúningi grunnsýningarinnar í Þjóðminjasafni Íslands að fyrsta sýningargripnum, - árabátnum Ingjaldi, var komið fyrir í nýju sýningarrými.
Lesa meira
Skemmtilegasti gripurinn minn
Ragga, 7 ára, segir okkur frá grip sem henni finnst skemmtilegur í Þjóðminjasafni.
Lesa meira
Uppáhalds gripurinn minn
Meðal fastagesta Þjóðminjasafnsins eru mörg börn. Hér segir Ragga, 7 ára, frá sínum uppáhaldsgrip í safninu. Hver er í uppáhaldi hjá þér?
Lesa meira
Rannsókn á beinagrind sem fannst í Gufunesi
Ýmislegt má greina af beinum eins og t.d lífaldur, kyn og sjúkdóma. Joe Walser, mannabeinafræðingur hjá Þjóðminjasafni Íslands, sýnir okkur hér beinagrind sem fannst við framkvæmdir í Gufunesi.
Lesa meira