Litabækur

  • Lífið í þjóðveldisbæ (7)
  • Fyrir nokkrum árum gaf Þjóðminjasafnið út litabók með teikningum eftir Sól Hrafnsdóttur. Litabókin er til sölu í safnbúðinni en hér er hægt að nálgast myndirnar úr henni og prenta þær út og lita heima.Sól teiknaði upp myndir af gripum, af málverkum, útskurði, útsaumi og fleira. Margt á myndunum er hægt að skoða á sýningu Þjóðminjasafnsins. Góða skemmtun!

    Litabók Þjóðminjasafnsins (9)