Fyrirsagnalisti
Samtal við Sigfús. Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar og Einars Fals Ingólfssonar.
Einar Falur Ingólfsson (f. 1966) vinnur út frá og í sjónrænu samtali við myndverk Sigfúsar Eymundssonar (1837-1911) eins og endurspeglast í undirtitli sýningarinnar, Í fótspor Sigfúsar Einarssonar. Samhliða sýningunni gefur Þjóðminjasafnið út bókina Aftur – Í fótspor Sigfúsar Eymundssonar, sem í verða rúmlega 130 ljósmyndir og texti eftir Einar Fal.
Lesa meira