Fyrirsagnalisti

Pólskar rætur og daglegt líf á Íslandi

Pólskar rætur og daglegt líf á Íslandi 16.3.2024 - 5.5.2024 Veggur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands safnar frásögnum Pólveja á Íslandi. Á sýningunni verða brot af því efni sem borist hefur. 

Lesa meira
 
Myndasalur í 20 ár

Myndasalur í 20 ár | Úr safneign 16.3.2024 - 20.5.2024 Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sýndar verða ljósmyndir eftir samtímaljósmyndara sem sýnt hafa verk sín í Myndasal frá því hann var opnaður árið 2004.

Lesa meira
 
Brot úr framtíð

Sýningaropnun: Brot úr framtíð 8.6.2024 - 5.1.2025 Bogasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sýningin Brot úr framtíð í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands byggir á listrannsókn og myndlistarverkefni Þorgerðar Ólafsdóttur þar sem hún veltir fyrir sér fyrirbærum tengdum mannöld og hugmyndum okkar um menningar- og náttúruarf. 

Lesa meira