Fréttir

Spurningaskrá um Eurovision hefðir

Þjóðminjasafn Íslands leitar eftir aðstoð almennings við að safna upplýsingum um Eurovision hefðir.

Lesa meira

Leiðsögn: Lilja Árnadóttir, sviðstjóri munasafns

Þann 14. apríl kl. 14 mun Lilja Árnadóttir sviðsstjóri munasafns Þjóðminjasafnsins leiða gesti um sýninguna Kirkjur Íslands: Með augum biskups og safnmanna í Myndasal.

Lesa meira

Mörkun Þjóðminjasafns Íslands fær aðalverðlaun FÍT (Grand Prix)

Auglýsingastofan Jónsson&Le'macks og Þjóðminjasafn Íslands hlutu þrenn FÍT verðlaun og eina viðurkenningu á verðlaunahátíð Félags íslenskra teiknara sem fram fór í Tjarnarbíói miðvikudaginn 27.mars. 

Lesa meira

Boðskort í Safnahúsið og safn Ásgríms Jónssonar

Þjóðminjasafn Íslands í samstarfi við Listasafn Íslands býður gestum Safnahússins að heimsækja safn Ásgríms Jónssonar. 

Lesa meira

Ný ásýnd Þjóðminjasafns Íslands hlaut íslensku auglýsingaverðlaunin

Íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn voru veitt á Hótel Hilton þann 8. mars síðastliðinn. Ný ásýnd Þjóðminjasafns Íslands var verðlaunuð í flokknum mörkun eða ásýnd vörumerkis. Mörkunin var unnin af auglýsingastofunni Jónsson & Le‘macks.

Lesa meira

Ný ásýnd Þjóðminjasafns tilnefnd til íslensku auglýsingaverðlaunanna

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til íslensku auglýsingarverðlaunanna, Lúðursins 2018. ÍMARK, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), verðlaunar nú í þrítugasta og þriðja sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina.

Lesa meira

Ný aðföng úr Þjórsárdal

Fyrir skömmu bárust safninu jarðfundnir gripir frá Fornleifastofnun Íslands ses sem fundust við fornleifaskráningu í Þjórsárdal.

Lesa meira

Umfjöllun um endurmörkun Þjóðminjasafns Íslands

Umsögn um nýja ásýnd Þjóðminjasafns Íslands birtist í Brand New by UCllc, einum af stærstu vefmiðlum sem sérhæfa sig í umfjöllun um mörkun. Í greininni segir að endurmörkunin sé mjög vel heppnuð og blási nýju lífi í safnið en haldi um leið tryggð við einkenni þess. Mörkunin var unnin af auglýsingastofunni Jónsson & Lemacks.

Lesa meira

Sýningin Augnhljóð úr Þjóðminjasafni Íslands í Norræna safninu í Seattle

Um þessar mundir stendur yfir í Norræna safninu (Nordic Museum) í Seattle sýningin Augnhljóð / Øjenlyd / Eyesound.

Lesa meira

Markaðs- og þjónustustjóri

Þjóðminjasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar starf markaðs- og þjónustustjóra. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á frumkvæði, samskiptahæfni og þjónustulund. Um nýtt starf er að ræða á fjármála- og þjónustusviði safnsins.

Lesa meira