Fréttir

Sýningaopnun: Úr mýri í málm
Þjóðminjasafn Íslands býður til opnunar á sýningunni Úr mýri í málm laugardaginn 30. apríl kl. 14. Sýningin er unnin í samstarfi við Hurstwic LLC og Eiríksstaði. Verið öll velkomin.
Lesa meira
Sögur, samvera og sköpun
Sóley Ósk Hafberg Elídóttir kennari í Skóla Ísaks Jónssonar og Anna Leif Auðar Elídóttir safnkennari í Þjóðminjasafninu segja frá þemaverkefni nemenda skólans þar sem söfn eru notuð til að koma til móts við fjölbreyttar kennsluaðferðir og nálganir á viðfangsefni í kennslu. Fyrirlesturinn verður í fyrirlestrasal safnsins 26. apríl kl. 12 og í beinu streymi á YouTube.
Lesa meira
Skrifstofur lokaðar 11. apríl
Skrifstofur Þjóðminjasafnsins í Vesturvör 16-20 og á Tjarnarvöllum 11 verða lokaðar mánudaginn 11. apríl, vegna starfsdags.
Lesa meira
Páskar 2022
Verið velkomin á Þjóðminjasafn Íslands í páskafríinu. Safnið er opið alla daga frá kl. 10 - 17 nema á páskadag er opið frá kl. 10 - 14 og lokað annan í páskum. Heimsókn í safnið er skemmtileg og fræðandi fyrir alla fjölskylduna og við bjóðum uppá margs konar leiðir til að upplifa sýningarnar okkar. Ókeypis fyrir börn yngri en 18 ára.
Lesa meira
Ratsjáin á Straumnesfjalli var lítill angi af sögu sem er löngu lokið - og þó ekki
Í tilefni af ljósmyndasýningunni Straumnes sem sýnir leifar ratsjárstöðvar bandaríska hersins verður Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og sérfræðingur í utanríkis- og varnarmálum með hádegisfyrirlestur í Þjóðminjasafninu 1. apríl næstkomandi. Fyrirlesturinn fjallar um öryggismál Íslands í sögu og samtíma og heitir Ratsjáin á Straumnesfjalli var lítill angi af sögu sem er löngu lokið - og þó ekki. Fyrirlestrinum verður einnig í streymi hér á YouTube rás safnsins.
Lesa meira
Fyrirlestrar: Tíska og textíll á víkingaöld
Charlotte Rimstad, Ulla Mannering og Eva Andersson Strand, sérfræðingar í víkingaaldar klæðum flytja erindi í fyrirlestrasal safnsins þriðjudaginn 5. apríl kl. 12 - 14. Fyrirlestrarnir eru í samstarfi fyrirlesaranna, Þjóðminjasafn Danmerkur, Kaupmannahafnarháskóla og Þjóðminjasafn Íslands. Fyrirlestrinum verður streymt af YouTube rás safnsins. Fyrirlesturinn er á ensku (english version here).
Lesa meira
Hvað er líkt með herstöð á Straumnesfjalli á Ströndum og gróðurhúsi á Suðurlandi?
Ljósmyndararnir Marinó Thorlacius og Vassilis Triantis taka á móti gestum í Myndasal Þjóðminjasafnsins ásamt Ágústu Kristófersdóttur, framkvæmdastjóra safneignar Þjóðminjasafns Íslands.
Lesa meira
Listamenn á mála, hver verður fyrir valinu og hvers vegna
Í tilefni af Ljósmyndahátíð Íslands flytur Sasha Wolf galleristi erindi í Þjóðminjasafni Íslands. Í fyrirlestrinum miðlar Sasha af sinni reynslu að reka gallerý í New York. Hún mun fjalla um verk nokkurra ólíkra listamanna sem hún hefur valið að vinna með, verkefnin sem listamennirnir eru að vinna að og hvað það er í þeirra verkum sem hafði áhrif á að þeir urðu fyrir valinu. Í fyrirlestrinum talar Sasha Wolf einnig um mismunandi ljósmyndahefðir, bókaútgáfu og nálgun hennar við myndlistaheiminn. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og verður einnig streymt á YouTube rás safnsins. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira
Yfirlýsing frá safnstjórum norrænu þjóðarsafnanna
Vegna hörmunganna í Úkraínu hafa safnstjórar norrænu þjóðarsafnanna sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem innrásin er fordæmd.
Lesa meira
Söfn og umhverfismál, umbreyting á mannöld
Söfn geta gert mun meira en þau gera í dag í að upplýsa almenning um loftlagsbreytingar af mannavöldum og kallað fram almenna vitundarvakningu um umhverfismál. Þriðjudaginn 15. mars kl. 12 flytur Andrea Þormar safnkennari í Þjóðminjasafninu, fyrirlestur um söfn og umhverfismál. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal safnsins og í beinu streymi á YouTube rás safnsins .
Lesa meira- Barnaleiðsögn: Drekar, draugar og álfadísir
- Jarðgerð/moltugerð lífræns úrgangs
- Mannauðsstjóri
- Minningaorð. Þórður Tómasson í Skógum
- Íslenskir gripir á söfnum í Bretlandi
- Minningarorð. Áskell Jónasson bóndi á Þverá í Laxárdal
- Reglugerð 15. janúar til 2. febrúar 2022.
- Matur er mannsins megin. Matarmenning í þjóðháttasafni.
- Sýningaopnun: Straumnes og Þar sem rósir spruttu í snjó
- Hvað er í matinn? Sjálfbært, heilsusamlegt mataræði
- Nýtt starfsfólk
- Nýtt útlit og viðmót í vefverslun safnsins
- Reglugerð um takmörkun á samkomum í gildi frá og með 12. nóvember og gildir til 8. desember 2021
- Barnaleiðsögn: Mannamyndir með augum barna
- Samskipti á samfélagsmiðlum: Íslensk tunga og tjákn
- Boðið til stofu. Myndir á veggjum landsmanna
- Mannamyndir teiknaðar: Stöðvasmiðja fyrir fjölskyldur
- Starfsfólk Þjóðminjasafns Íslands tekur vel á móti fjölskyldum í vetrarfríi
- Verkefnastjóri sýninga
- Krýsuvíkurkirkja fær heiðursverðlaunin 2021
- Sérfræðingur í miðlun menningarsögu
- Samskiptastjóri
- Sérfræðingur í skráningu
- Barnaleiðsögn: Saga úr jörðu. Hofstaðir í Mývatnssveit
- Sýningaropnun: Mannamyndasafnið
- Stagbætt, spengt og stoppað í göt
- Háskóli Íslands og Þjóðminjasafnið halda áfram öflugu samstarfi
- Spessi 1990 – 2020. Síðasta sýningarhelgi 11. – 12. september.
- Leiðsögn: Fatnaður og tíska fyrri alda
- Þjónustustjóri
- Sumarsmiðjur í Þjóðminjasafni 2021
- Viðtal við Margréti Hallgrímsdóttur, þjóðminjavörð.
- Barnaleiðsögn: Skemmtiganga með tón, lykt og lit í Þjóðminjasafninu
- Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri afhenti Ljósmyndasafni Íslands myndir til varðveislu
- Listamannaspjall með Spessa og Jóni Proppé
- Óttast mengun minja vegna eldgossins
- Völuspá. Jón Gnarr og þeyr 2
- Kistur biskupa opnaðar
- Tónleikar og leiðsögn til heiðurs Jóni Múla
- Háma kaffihús opnar í Þjóðminjasafni Íslands
- Þjóðminjasafn Íslands hlýtur styrk úr Barnamenningarsjóði
- Doktorsvörn í fornleifafræði: Joe Wallace Walser III
- Alþjóðlegi safnadagurinn 2021
- Fyrirlestur: Hvernig hefur Safnastefna á sviði menningarminja nýst söfnum í landinu?
- Út fyrir þægindarammann
- Breyting á reglugerð – söfn mega taka á móti helmingi gestafjölda
- Ríkissjóður eykur eignarhluta ríkisins á Keldum
- Forvarnir vegna eldgoss
- Drekar fortíðar og drekar barnanna
- Tækniminjasafnið á Seyðisfirði 124 dögum síðar
- Eyri á Eyrarbakka tekið til varðveislu í húsasafni Þjóðminjasafns Íslands
- Þjóðminjasafn Íslands hlýtur styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna
- Velkomin í Þjóðminjasafnið í páskafríinu
- Nýjar reglur um samkomutakmarkanir. Viðburðahaldi frestað.
- Sýningaopnun í Myndasal 27. mars
- Fyrir alla muni í Þjóðminjasafni Íslands
- Síðasta sýningarhelgi í Myndasal
- Spurningaskrá um fermingar og ungmennavígslur
- Safnahúsið afhent Listasafni Íslands
- Öll vötn renna til sjávar. Móttaka gripa úr fornleifarannsóknum 2020
- Leiðsögn: Ágústa Kristófersdóttir sviðstjóri í Þjóðminjasafni Íslands
- Fyrirlestur: Á stríðsárunum. Tónlist, dans og tíska
- Vetrarhátíð 2021. Steinglersgluggar eftir Nínu Tryggvadóttur
- Málþing til heiðurs Þóru Kristjánsdóttur, listfræðingi
- Þjóðminjasafn Íslands leitar eftir frásögnum um laufabrauðsgerð
- Aðventudagskrá í Þjóðminjasafni Íslands
- Málstofa um póst- og frímerkjasögu
- Nýr sviðsstjóri kjarnasviðs hjá Þjóðminjasafni Íslands
- Fræðamót: Söfn og loftslagsbreytingar. Áskoranir og samfélagslegar skyldur safna
- Þjóðminjar í öruggri vörslu hjá Þjóðminjasafni Íslands
- Sýningasalir safnsins áfram lokaðir vegna samkomutakmarkana
- Fréttaskýringaþátturinn Kveikur – Íslensk menningarverðmæti í hættu
- Ný og endurbyggð Krýsuvíkurkirkja komin í Krýsuvík
- Tímabundin lokun hjá Þjóðminjasafni Íslands
- 17.000 gripir frá Viðeyjarrannsókninni afhentir Þjóðminjasafninu
- Vorfundur höfuðsafna 2020
- Samferða í söfnin
- Sýningaopnun: Teiknað fyrir þjóðina og Tónlist, dans og tíska
- Stefnumót við ljósmyndara
- Sölvi Helgason
- Þjóðminjasafn Íslands safnar frásögnum um ísbirni
- Samferða í sumar
- Kaflaskil hjá Þjóðminjasafni í varðveislu fágætra fornmuna
- Þjóðminjasafn Íslands valið best safna hjá Grapevine
- Innskönnun og skráning ljósmynda - sumarstörf fyrir námsmenn.
- Sumarstörf fyrir námsmenn á Keldum á Rangárvöllum
- Þjóðminjasafn Íslands hlýtur íslensku safnaverðlaunin árið 2020
- Alþjóðlegi safnadagurinn á Þjóðminjasafni Íslands
- Hátæknispítali fyrir fornminjar
- Forseti nýrra tíma á sýningu í Þjóðminjasafninu