Fréttir

Opnun Stofu 17. júní

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní opnaði Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, barna og fjölskyldurýmið Stofuna. Stofa er nýtt rými fyrir börn og fjölskyldur, skólahópa og alla forvitna gesti.

Lesa meira

Barnadagskrá á 17. júní

Í tilefni 75 ára afmælis lýðveldisins 17. júní kl. 14 opnar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, barna og fjölskyldurýmið Stofuna í Þjóðminjasafni Íslands.

Lesa meira

Má bjóða þér til Stofu?

Í tilefni 75 ára afmælis lýðveldisins 17. júní kl. 14 opnar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, barna og fjölskyldurýmið Stofuna í Þjóðminjasafni Íslands. Stofa er nýtt rými fyrir börn og fjölskyldur, skólahópa og alla forvitna gesti. Hún breytist eftir þörfum úr stofu í baðstofu, rannsóknarstofu eða kennslustofu. 

Lesa meira

Verk Sölva Helgasonar

Í Listasafni Reykjavíkur stendur yfir sýning á verkum Sölva Helgasonar: Blómsturheimar. Á sýningunni eru 18 áður óþekkt verk eftir Sölva sem varðveist hafa í Danmörku. Flest verkin á sýningunni eru þó fengin að láni frá Þjóðminjasafni Íslands og Landsbókasafni Íslands auk eins höfuðverks sem Minjasafnið á Akureyri varðveitir. 

Lesa meira

Styrkur úr Barnamenningarsjóði

Úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands 2019 fór fram við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu sunnudaginn 26. maí. Þjóðminjasafn Íslands og Listasafn Íslands hlutu 5.300.000 kr. styrk fyrir verkefnið Menntun barna í söfnum. 

Lesa meira

Endurmörkun safnsins tilnefnd til D&AD verðlauna

Endurmörkun Þjóðminjasafns Íslands er tilnefnd til D&AD (Design & Art Direction) verðlaunanna, alþjóðlegrar hönnunarkeppni sem haldin er í Bretlandi. 

Lesa meira

Spurningaskrá um Eurovision hefðir

Þjóðminjasafn Íslands leitar eftir aðstoð almennings við að safna upplýsingum um Eurovision hefðir.

Lesa meira

Leiðsögn: Lilja Árnadóttir, sviðstjóri munasafns

Þann 14. apríl kl. 14 mun Lilja Árnadóttir sviðsstjóri munasafns Þjóðminjasafnsins leiða gesti um sýninguna Kirkjur Íslands: Með augum biskups og safnmanna í Myndasal.

Lesa meira

Mörkun Þjóðminjasafns Íslands fær aðalverðlaun FÍT (Grand Prix)

Auglýsingastofan Jónsson&Le'macks og Þjóðminjasafn Íslands hlutu þrenn FÍT verðlaun og eina viðurkenningu á verðlaunahátíð Félags íslenskra teiknara sem fram fór í Tjarnarbíói miðvikudaginn 27.mars. 

Lesa meira

Boðskort í Safnahúsið og safn Ásgríms Jónssonar

Þjóðminjasafn Íslands í samstarfi við Listasafn Íslands býður gestum Safnahússins að heimsækja safn Ásgríms Jónssonar. 

Lesa meira