Fréttir

Syning-Thordis-Sigridur-51_1695054285276

Troðfullt hús við opnun ljósmyndasýninga um helgina - 18.9.2023

Þann 16. september opnuðu tvær ljósmyndasýningar í Þjóðminjasafninu. Fjölmargt var við opnunina og góður rómur gerður að sýningunum. 

Lesa meira

Margir gestir komu til að fylgjast með handverkshersum Rimmugýgjar við vattarsaum - 4.9.2023

Sunnudaginn 3. september var fyrsti handverksviðburður af þremur sem Rimmugýgur stendur fyrir í Þjóðminjasafninu í haust. Þá kynntu uppáklæddir handverkshersar vattarsaum. 

Lesa meira
20230718-2H1A1768

Útgáfa: Á elleftu stundu / I den ellevte time eftir Kirsten Simonsen - 11.8.2023

Eftir Kirsten Simonsen. Bókin kom út í kjölfar samnefndrar sýningar sem haldin var í Þjóðminjasafninu veturinn 2022-2023.

Lesa meira
Badstofa

Guðný og Jósef ólust upp í baðstofunni á Skörðum í Dalasýslu sem nú er á Þjóðminjasafni Íslands - 3.5.2023

Þau systkin, sem eru á tíræðisaldri ólust upp í baðstofunni, en hún var á Skörðum Í Dalasýslu.

Lesa meira
Drykkjarhorn

Safnaþrennan: Vel heppnað verkefni verður námskeið í öllum framhaldsskólum. - 23.3.2023

Hvernig er hægt að vekja áhuga ungs fólks á samfélagi, listum og náttúru í gegnum söfn? Hvernig má nýta safnheimsóknir til að hvetja nemendur til sjálfstæðra vinnubragða og túlkunar?

Lesa meira
Spurningaskrár um áhrif Varnarliðsins á Ísland og Íslendinga

Innan girðingar og utan. Söfnun frásagna um varnarliðið á Miðnesheiði. - 20.3.2023

Byggðasafn Reykjanesbæjar og Þjóðminjasafn Íslands safna frásögnum um varnarliðið á Miðnesheiði og áhrif þess á líf og störf Íslendinga. Markmiðið er að safna heimildum um persónulega upplifun fólks.

Lesa meira
Kynning frá Listaháskólanum í Varsjá um aðferðir forvörslu.

Forvarsla: Kynning frá Listaháskólanum í Varsjá - 14.3.2023

Föstudaginn 17. mars fær Þjóðminjasafn Íslands forverði frá Listaháskólanum í Varsjá í heimsókn. Þeir munu kynna starfsemi forvörsludeildar skólans í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Kynningin hefst klukkan 10:00. Allir velkomnir.

Lesa meira
160 ára afmæli Þjóðminjasafnsins

Þjóðminjasafn Íslands er 160 ára. Frítt inn á safnið helgina 24.-26. febrúar, verið velkomin. - 21.2.2023

Boðið verður upp á kökur, leiðsögn, lifandi tónlistarflutning og í Safnbúðinni verður 20% afsláttur af öllum bókum. Velkomin með alla fjölskylduna. 

Lesa meira
1O8A7829-768x512

Styrkur úr safnasjóði: Leyndardómur Valþjófsstaðahurðarinnar - 14.2.2023

Minjasafn Austurlands hlaut í gær styrk í aðalúthlutun safnasjóðs til verkefnis sem Þjóðminjasafnið er samstarfsaðili að. Styrkurinn er veittur til útgáfu þrauta- og leikjaheftis með skapandi verkefnum um Valþjófsstaðahurðina. 

Lesa meira