Fyrirsagnalisti

Jólatré í Safnahúsinu 1.12.2019 - 5.1.2020 Safnahúsið við Hverfisgötu

Sýning á jólatrjám sem margir muna eflaust eftir af æskuheimilum sínum eða úr stofum ömmu og afa eða langömmu og langafa. Jólatrén eru frá því snemma á 20. öld og fram undir 1970. Trén eru úr safneign Þjóðminjasafnsins og skreyta glæsilegan lestrarsal Safnahússins við Hverfisgötu.

Lesa meira
 

Jólakattarratleikur; hvar er jólakötturinn? 1.12.2019 - 5.1.2020 10:00 - 17:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Jólakötturinn hefur sloppið inn á Þjóðminjasafnið og falið sig á tíu stöðum innan um muni sýningarinnar.

Lesa meira
 

Grýla, Leppalúði og Gói 8.12.2019 14:00 - 15:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Sunnudaginn 8. desember klukkan 14 skemmta Grýla og Leppalúði gestum Þjóðminjasafnsins. Með þeim verður skemmtikrafturinn Gói.

Lesa meira
 

Stekkjastaur 12.12.2019 11:00 - 11:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Jólasveinarnir þjóðlegu koma nú vel klæddir í Þjóðminjasafnið á slaginu 11 frá og með 12. desember. Í dag er það hann Stekkjarstaur sem reyndi hér áður fyrr að sjúga ærnar í fjárhúsunum hjá bændum.

Lesa meira
 

Jólasveinar í Þjóðminjasafni 12.12.2019 - 24.12.2019 11:00 - 11:45

Jólasveinarnir skemmta börnum í Þjóðminjasafninu daglega eins og venjulega frá því þeir fara að koma til byggða. Skemmtunin stendur yfir frá kl. 11 - 11.30.

Lesa meira
 

Giljagaur 13.12.2019 11:00 - 11:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu