Anna Heiða Baldursdóttir fyrirlestur

Hádegisfyrirlestur: Hlutir í dánarbúsuppskriftum og safnkosti Þjóðminjasafnsins 28.3.2023 12:00 - 13:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Anna Heiða Baldursdóttir doktor í sagnfræði, fjallar um möguleika tveggja umfangsmikilla heimildasafna fyrir rannsóknir; dánarbúsuppskriftir og rafræna gagnasafnið Sarp.

 
Menningartengd ferðaþjónusta. Málþing ICOMOS í Þjóðminjasafninu.

Menningarferðamennska. Málþing ICOMOS. 29.3.2023 13:00 - 15:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Málþing um Alþjóðlegan sáttmála ICOMOC um menningarferðamennsku. 

 
Grunnsýning

Barnaleiðsögn: Sá á fugl sem finnur! Finnum fugla og fræðumst um þá á Þjóðminjasafninu. 2.4.2023 14:00 - 14:45 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Barnaleiðsögn sunnudaginn 2. apríl kl. 14.

 
Barnamenningarhátíð í Þjóðminjasafninu

Barnamenningarhátíð: Tjáning um kynheilbrigði 18.4.2023 - 23.4.2023 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Nemendur 8. bekkjar Hagaskóla sýna verk sem fjalla um kynheilbrigði, kynvitund og öll tabúin sem hafa fylgt þeim.

 
Sýning á Barnamenningarhátíð 2023

Barnamenningarhátíð: Landvættirnir og aðrar íslenskar kynjaverur 18.4.2023 - 23.4.2023 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Sýning á verkum nemenda leikskólans Lyngheimar í Grafarvogi.