
Útgáfa: Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda eftir Elsu E. Guðjónsson
Bókin kemur út 5. október

Eru söfn einhvers virði? Næsti fyrirlestur verður föstudaginn 6. október kl. 12.
Næsti fyrirlestur verður föstudaginn 6. október kl: 12:00, en þá flytur Dr. Anna Heiða Baldursdóttir, nýdoktor við Landbúnaðarsafnið á Hvanneyri erindið: (Ó)Þarfar rannsóknir á söfnum

Handverkshersar Rimmugýgjar sýna listir sínar
Rimmugýgur miðlar menningu landnámsaldar á lifandi og skemmtilegan hátt í Þjóðminjasafninu í haust. Sjón er sögu ríkari!

Barnaleiðsögn: Fara á brott með víkingum!
Barnadagskrá með safnkennurum er fyrsta sunnudag hvers mánaðar kl. 14:00. Í haust beinum við sjónum okkar að landnámsöld og víkingum. Víkingafélagið Rimmugýgur heimsækir safnið á sömu dögum og sýna listir sínar milli kl. 13:00 og 16:30.
Skemmtilegir sunnudagar á safninu!