Fyrirsagnalisti

Á þeysireið um Þjóðminjasafnið 3.4.2020 11:00 - 11:45 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Föstudaginn 3. apríl ætla safnkennarar Þjóðminjasafnins, þær Hrafnhildur og Jóhanna, að vera í beinni útsendingu á Facebooksíðu safnsins og fara í gegnum einn af ratleikjum Þjóðminjasafnsins. Ratleikirnir eru góð leið til að kynnast safninu á léttan og líflegan hátt.  Sjáumst hress og kát kl 11:00.

Lesa meira
 

Handritasmiðja fyrir börn og fjölskyldur 19.4.2020 14:00 - 16:00 Safnahúsið við Hverfisgötu

Sunnudaginn 19. apríl kl. 14–16 verður handrita- og handverkssmiðja starfrækt í fræðslurými á jarðhæð Safnahússins og er ætlað að auka þekkingu á eðli handrita sem sjá má á sýningunni Sjónarhorn.

Lesa meira
 

Ráðstefna: Börn í forgrunni 3.9.2020 13:00 - 17:00 Safnahúsið við Hverfisgötu

Samstarfsverkefni Listasafns Íslands og Þjóðminjasafns Íslands Menntun barna í söfnum býður þér á ráðstefnuna: Börn í forgrunni - um öflugt barnastarf í söfnum fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00-17:00 í Safnahúsinu við Hverfisgötu. 

Lesa meira