Með verkum handanna

Útgáfa: Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda eftir Elsu E. Guðjónsson 5.10.2023 17:00 - 18:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Bókin kemur út 5. október

 
Fyrirlestrarröð: Eru söfn einhvers virði?

Eru söfn einhvers virði? Næsti fyrirlestur verður föstudaginn 6. október kl. 12. 6.10.2023 12:00 - 13:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Næsti fyrirlestur verður föstudaginn 6. október kl: 12:00, en þá flytur Dr. Anna Heiða Baldursdóttir, nýdoktor við Landbúnaðarsafnið á Hvanneyri erindið: (Ó)Þarfar rannsóknir á söfnum

 

Handverkshersar Rimmugýgjar sýna listir sínar 5.11.2023 13:00 - 16:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Rimmugýgur miðlar menningu landnámsaldar á lifandi og skemmtilegan hátt í Þjóðminjasafninu í haust. Sjón er sögu ríkari!

 

Barnaleiðsögn: Fara á brott með víkingum! 5.11.2023 14:00 - 14:45 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Barnadagskrá með safnkennurum er fyrsta sunnudag hvers mánaðar kl. 14:00. Í haust beinum við sjónum okkar að landnámsöld og víkingum. Víkingafélagið Rimmugýgur heimsækir safnið á sömu dögum og sýna listir sínar milli kl. 13:00 og 16:30. 

Skemmtilegir sunnudagar á safninu!