Með verkum handanna

Með verkum handanna
  • Dýrgripir íslenskrar listasögu - Sýningin opnar 4. nóvember

Dýrgripir íslenskrar listasögu á tímamótasýningu sem haldin er í tilefni af 160 ára afmæli Þjóðminjasafnsins. Öll fimmtán íslensku refilsaumsklæðin sem varðveist hafa verða á sýningunni. Níu klæði eru varðveitt í Þjóðminjasafni Íslands en sex eru í eigu erlendra safna. Þau hafa verið fengin að láni fyrir sýninguna, eitt frá Louvre safninu í París, fjögur frá Nationalmuseet København og eitt frá Rijksmuseum Twente í Hollandi.   

Lesa meira
Myndasalur í 20 ár

Myndasalur í 20 ár | Úr safneign
  • Mynasalur 16.03.2024 - 01.09.2024

Sýndar verða ljósmyndir eftir samtímaljósmyndara sem sýnt hafa verk sín í Myndasal frá því hann var opnaður árið 2004.

Lesa meira

Pólskar rætur og daglegt líf á Íslandi
  • Veggur 16.03.2024 - 20.05.2023

Þjóðháttasafn Þjóðminjasafns Íslands safnar frásögnum Pólverja á Íslandi. Á sýningunni verða brot af því efni sem borist hefur. 

Lesa meira

Polskie korzenie i codzienne życie na Islandii
  • 16. mars - 20. maí 2024

Muzeum Narodowe Islandii zbiera opowieści Polaków mieszkających na Islandii. Na wystawie można zobaczyć fragmenty ich odpowiedzi oraz fotografie, które zostały zgromadzone przez muzeum.

Lesa meira
Grunnsýning

Þjóð verður til. Menning og samfélag í 1200 ár
  • Grunnsýning Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Á grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er leitast við að draga upp skýra og heillega mynd af menningarsögu Íslendinga. Gripir safnsins eru settir í sögulegt samhengi þar sem tekið er mið af tiltækum rannsóknum. Ýmsum aðferðum í sýningargerð er beitt til að miðla til gesta fjölbreyttum menningararfi þjóðarinnar.

Lesa meira

Regnbogaþráður
  • Hinsegin vegvísir um grunnsýningu Þjóðminjasafnins.

Um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins Þjóð verður til - menning og samfélag í 1200 ár

Lesa meira