Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns

Fyrirsagnalisti

Lifandi hefðir í nýju ljósi: Dagur óáþreifanlegs menningararfs á Þjóðminjasafni Íslands

Þann 17. október var málþing á Þjóðminjasafni Íslands í tilefni af alþjóðlegum degi óáþreifanlegs menningararfs. Flutt voru fjölbreytt erindi er snúa að hefðum, handverki og siðum. 

Lesa meira

Stofnun lýðveldis á Íslandi - kvikmynd

Kynning fyrir sýningu myndarinnar og fyrirlestur Gunnars Tómasar Kristóferssonar að sýningu lokinni.

Lesa meira

Dr. Karl Aspelund: Birtist nú Sigurður | 150 ára ártíð Sigurðar málara

Þann 7. september 2024 var hátíðardagskrá í tilefni af 150 ára ártíðar Sigurðar Guðmundssonar málara. 

Lesa meira

Málþing: Með verkum handanna. Kirkjulist kvenna á miðöldum.

Efnt var til málþingsins í tilefni sýningarinnar Með verkum handanna í Bogasal Þjóðminjasafnsins (4. nóvember 2023 - 5. maí 2024)

Lesa meira

Hver vegna í ósköpunum ættum við að halda upp á þetta?

Benedikt Hjartarson, prófessor í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við HÍ, flytur. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?

Lesa meira

Er Hafnafjörður týndur? Gögn gamla Hafnarfjarðar

Dr. Sólveig Ólafsdóttir, nýdoktor við HÍ, flytur. Erindið er í fyrirlestraröðinni Eru söfn einhvers virði?

Lesa meira

Er hægt að leggja Þjóðminjasafnið niður?

Dr. Kristján Mímisson, sérfræðingur í miðlun menningarsögu á Þjóðminjasafni Íslands, flytur. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?

Lesa meira

Kjarnorkusprengjan: Vöggustofurnar og skjalasafnið

Stefán Pálsson sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi flytur. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði? 

Lesa meira
Síða 1 af 13