Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns

Fyrirsagnalisti

Mannát í íslenskum þjóðsögum: Framandgerving, skrímslavæðing og femínismi

Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur flytur erindi byggt á rannsókn sinni á mannáti í íslenskum þjóðsögum. Mannát birtist víða í menningunni, til dæmis í goðsögum, ævintýrum, kvikmyndum, bröndurum, nútíma flökkusögum og svo auðvitað í raunveruleikanum. Í rannsókninni var augum sérstaklega beint að íslensku þjóðsögunum en áhugavert er að velta fyrir sér hvaða upplýsingar sagnir geta veitt um það samfélag sem þær tilheyra og hvaða boðskap þær bera með sér.

Lesa meira

Hvalrekar í heimildum 13. og 14. aldar

Þriðjudaginn 16. apríl kl. 12 flytur Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn fjallar um hvalreka í heimildum 13. og 14. aldar og mun Árni Daníel kynna rannsóknir sínar á þessu sviði. 

Lesa meira

Um skráningu og rannsóknir kirkjugripa

Þriðjudaginn 2. apríl kl. 12 flytur Þór Magnússon, fornleifafræðingur og fyrrverandi Þjóðminjavörður, erindi um skráningu og rannsóknir kirkjugripa. 

Lesa meira

Ljósmyndum safnað í 111 ár

Þriðjudaginn 5. mars kl. 12 flytur Inga Lára Baldvinsdóttir sviðsstjóri Ljósmyndasafns Íslands erindi í fyrirlestrasal safnsins. Fyrirlesturinn ber heitið Ljósmyndum safnað í 111 ár.

Lesa meira

20 ár í kirkjum Íslands – ljósmyndir af kirkjum og kirkjugripum

Ívar Brynjólfsson ljósmyndari Þjóðminjasafns Íslands flytur fyrirlestur um ljósmyndun sína á íslenskum kirkjum, kirkjugripum og minningarmörkum.

Lesa meira

Klausturjurtir í lækningarritum miðalda

Þriðjudaginn 19. mars kl. 12 flytur Hildur Hauksdóttir erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn ber heitið Klausturjurtir í lækningaritum miðalda.

Lesa meira

Fjallkonan. „Sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði.

Þriðjudaginn 22. janúar kl. 12 flytur Rannveig Þórhallsdóttir erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn ber heitið: Fjallkonan. „Sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. 

Lesa meira

Mannfækkun af mannavöldum

Þriðjudaginn 5. febrúar kl. 12 flytur Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.

Lesa meira
Síða 1 af 5