Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns

Fyrirsagnalisti

Hádegisfyrirlestur: Einkaskjalasöfn og merking þeirra

Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í menningarsögu við Háskóla Íslands, flytur síðasta erindið í fyrirlestraröð vetrarins.  

Lesa meira

Málþing: Óáþreifanlegur menningararfur á Íslandi

ThJ_Lit-1551

Málþing í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands fimmtudaginn 13. apríl kl. 14-16.

Lesa meira

Menningarferðamennska. Málþing ICOMOS.

Menningartengd ferðaþjónusta. Málþing ICOMOS í Þjóðminjasafninu.

Málþing um Alþjóðlegan sáttmála ICOMOS um menningarferðamennsku. 

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Hlutir í dánarbúsuppskriftum og safnkosti Þjóðminjasafnsins

Anna Heiða Baldursdóttir fyrirlestur

Anna Heiða Baldursdóttir doktor í sagnfræði, fjallar um möguleika tveggja umfangsmikilla heimildasafna fyrir rannsóknir; dánarbúsuppskriftir og rafræna gagnasafnið Sarp.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Til hvers eru söfn?

Til-hvers-eru-sofn

Til hvers eru söfn og hvenær verður safn að safni? Hvenær vöknuðu hugmyndir um íslenskt þjóðarsafn? Í hádegisfyrirlestri þriðjudaginn 28. febrúar veltir Helga Vollertsen þessum og fleiri spurningum fyrir sér.  

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Þjóðarhnoss? Sögur af skúfhólkum, brýnum og snældusnúðum

Þjóðarhnoss? Sögur af skúfhólkum, brýnum og snældusnúðum

Anna Lísa Rúnarsdóttir, doktor í mannfræði, fjallar um þá orðræðu sem söfnunarstefna fyrsta þjóðminjavarðar, Matthíasar Þórðarsonar, stuðlaði að og samfélagslegt samhengi hennar. 

Lesa meira

Prjónaðar gersemar á 18. og 19. öld

Prjónaðar gersemar á 18. og 19. öld

Fjölbreyttar heimildir benda til útbreiddrar prjónaþekkingar Íslendinga á 18. og 19. öld. En hvað vitum við nútímafólk um málið? Rannsóknir klæðskera og sagnfræðings hafa varpað ljósi á mikilvægi prjóns í fatagerð á 18. og 19. öld.

Lesa meira
Síða 1 af 13