Afhending gagna úr fornleifarannsóknum

Afhending gagna úr fornleifarannsóknum

Reglur og leiðbeiningar

1.12.2015

Þjóðminjasafnið hefur m.a. það hlutverk að taka við og varðveita fornmuni, sýni og önnur rannsóknargögn úr fornleifarannsóknum en þeim skal lögum samkvæmt skilað til safnsins.

Allar nánari upplýsingar er varða skil á gögnum úr fornleifarannsóknum veita sérfræðingar Þjóðminjasafnsins

Í eftirfarandi gögnum geta fornleifafræðingar nálgast þær reglur og leiðbeiningar sem gilda um afhendingu gagna og gripa úr fornleifarannsóknum, veitingu leyfa til fornleifarannsókna, sniðmát og dæmi um frágang á einstökum skrám.

Sniðmát fyrir skrá yfir gripi og sýni (xls)

Sniðmát fyrir geymsluskrá (xls)

Leiðbeiningar um viðurkennt verklag - Umhirða fornleifafræðilegra gagnasafna 1. útgáfa (pdf)

Reglur um veitingu leyfa til fornleifarannsókna sem hafa jarðrask í för með sér nr. 621/2019 (pdf)