Beiðni um lán á grip til sýninga

Beiðni um lán á grip til sýninga

9.5.2016

Heimilt er að lána til sýninga gripi úr Þjóðminjasafni Íslands. 

Eftirfarandi reglur gilda um útlán safngripa, vinsamlega lesið útlánareglur áður en beiðin er send til safnsins.

Reglur um útlán safngripa úr Þjóðminjasafni Íslands (pdf)

Flutningur safngripa til útlanda (pdf)

Flutningur gripa úr fornleifarannsóknum til útlanda (pdf)

Eyðublað: 
Beiðni um lán á grip til sýninga