Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands 2020
  • Annan hvern þriðjudag kl. 12 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands tengjast sýningum, rannsóknum eða öðru starfi safnsins og eru annan hvern þriðjudag klukkan 12 í fyrirlestrasalnum við Suðurgötu.

Lesa meira

Frestað: Hofstaðir - uppgröftur sumarið 2020
  • 20.10.2020 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Þriðjudaginn 20. október kl. 12 verður hádegisfyrirlestur um uppgröftinn á Hofstöðum. Á Hofstöðum er merkileg minjaheild sem spannar allt frá víkingaöld fram til okkar daga. Þar hafa farið fram fornleifarannsóknir, þær fyrstu í byrjun 20. aldar en viðamestar hafa þær verið seinustu þrjá áratugi. 

Lesa meira

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns á Youtube
  • Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands