Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands 2020
  • Annan hvern þriðjudag kl. 12 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands tengjast sýningum, rannsóknum eða öðru starfi safnsins og eru annan hvern þriðjudag klukkan 12 í fyrirlestrasalnum við Suðurgötu.

Lesa meira

Keldur - menningarminjar í þrívídd
  • 24.3.2020 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Jón Bergmann Heimisson, verkfræðingur hjá Punktaskýi, var með óhefðbundinn hádegisfyrirlestur 24. mars vegna samkomubanns. Hann var óhefðbundinn að því leyti að engir áheyrendur voru á staðnum, heldur talaði Jón fyrir framan upptökuvél.

Lesa meira

Ljósmyndir úr stofum landsmanna
  • 21.04.2020 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Þriðjudaginn 21. apríl kl. 12 flytur Kristín Halla Baldvinsdóttir sérfræðingur á Ljósmyndasafni Íslands erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.

Lesa meira

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns á Youtube
  • Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands