Experimental archaeology: putting theories to the test
  • 3.5.2022 kl. 12 The Lecture Hall - National Museum of Iceland

Dr. William R. Short and Reynir A. Óskarson of Hurstwic (hurstwic.com) will give a lecture at the National Museum, on Tuesday May 3 at 12 PM. The lecture is about the use of experimental archaeology in historical research, using experiments in settlement-era iron-making in Iceland as the example to explain the concept. The Lecture is in English and will also be live-streamed from YouTube.

Lesa meira

Hlutverk tilraunafornleifafræði í rannsóknum á fortíðinni
  • 3.5.2022 kl. 12 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Þriðjudaginn 3. maí kl. 12 flytja Dr. William R. Short og Reynir A. Óskarson frá Hurstwic hópnum (hurstwic.com) erindi í Þjóðminjasafni Íslands. Fyrirlesturinn fjallar um hlutverk tilraunafornleifafræði í sögulegum rannsóknum, einkum tilraunir hópsins með járngerð á landnámsöld. Fyrirlesturinn er haldinn í tengslum við sýninguna Úr mýri í málm og fer fram á ensku. Beint streymi verður frá YouTube rás safnsins.

Lesa meira

Hugmyndahatturinn
  • 10.5.2022 kl. 12 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Þriðjudaginn 10. maí kl. 12 flytur Jóhanna Bergmann, safnkennari við Þjóðminjasafn Íslands, erindi í fyrirlestrasal safnsins.  Í fyrirlestrinum ræðir Jóhanna um handbók sem hún hefur unnið fyrir grunnskólakennara um skapandi samstarf grunnskóla og safna um menntun barna. Handbókin nefnist Hugmyndahatturinn og í henni eru 28 dæmi um skapandi samstarf við grunnskóla frá söfnum víðsvegar á landinu. Fyrirlesturinn verður einnig í beinu streymi hér á YouTube rás safnsins.

Lesa meira

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns á Youtube
  • Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands