Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands 2021
  • Annan hvern þriðjudag kl. 12 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands tengjast sýningum, rannsóknum eða öðru starfi safnsins og eru annan hvern þriðjudag klukkan 12 í fyrirlestrasalnum við Suðurgötu.

Lesa meira

Boðið til stofu. Myndir á veggjum landsmanna
  • 2.11.2021 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Þriðjudaginn 2. nóvember kl. 12 flytur Kristín Halla Baldvinsdóttir sérfræðingur á Ljósmyndasafni Íslands erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn fjallar um myndir í stofum landsmanna í gegnum tíðina. Rýnt er í ljósmyndir sem sýna myndir á veggjum og myndefni þeirra krufið. Fyrirlestrinum verður líka streymt á YouTube rás safnsins.

Lesa meira

Samskipti á samfélagsmiðlum: Íslensk tunga og tjákn
  • 16.11.2021 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Þriðjudaginn 16. nóvember kl. 12 flytur Dr. Arnar Eggert Thoroddsen, félagsfræðingur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Fyrirlestrinum verður einnig streymt á YouTube rás safnsins.

Lesa meira

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns á Youtube
  • Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands