Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands 2021
  • Annan hvern þriðjudag kl. 12 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands tengjast sýningum, rannsóknum eða öðru starfi safnsins og eru annan hvern þriðjudag klukkan 12 í fyrirlestrasalnum við Suðurgötu.

Lesa meira

Öll vötn renna til sjávar. Móttaka gripa úr fornleifarannsóknum 2020

Ármann Guðmundsson og Hrönn Konráðsdóttir, sérfræðingar í Munasafni Þjóðminjasafns Íslands, flytja hádegisfyrirlestur í fyrirlestrasal safnsins 23. febrúar kl. 12. Vegna fjöldatakmarkana er nauðsynlegt að bóka sig hér eða hringja í síma 530 2202. Grímuskylda og 2 metra reglan gildir á safninu. Fyrirlestrinum verður einnig streymt í gegnum YouTube rás safnsins.

Lesa meira

Sérfræðibókasafn í sögulegu ljósi
  • 9.3.2021 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Gróa Finnsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur í Þjóðminjasafni Íslands, flytur hádegisfyrirlestur í fyrirlestrasal safnsins 9. mars kl. 12. Vegna fjöldatakmarkana er nauðsynlegt að bóka sig hér eða með því að hringja í síma 530 2202. Fyrirlestrinum verður einnig streymt í gegnum YouTube rás safnsins.

Lesa meira

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns á Youtube
  • Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands