Sérfræðibókasafn í sögulegu ljósi 9 mar. 2021 12:00 - 12:45 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Gróa Finnsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur í Þjóðminjasafni Íslands, flytur hádegisfyrirlestur í fyrirlestrasal safnsins 9. mars kl. 12. Vegna fjöldatakmarkana er nauðsynlegt að bóka sig hér eða með því að hringja í síma 530 2202. Fyrirlestrinum verður einnig streymt í gegnum YouTube rás safnsins.

 

Leiðsögn: Unnar Örn sýningarstjóri 14 mar. 2021 14:00 - 14:45 Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Unnar Örn Auðarson, sýningarstjóri og listamaður fer með gesti um sýninguna Teiknað fyrir þjóðina – Myndheimur Halldórs Péturssonar á sunnudaginn 14. mars kl. 14. Þetta er jafnframt síðasti sýningadagurinn í Myndasal.