Keldur

Keldur á Rangárvöllum opna 1. júní 1.6.2023 - 31.8.2023

Opið í allt sumar frá kl. 10-17. Einstakur og vel varðveittur torfbær sem gaman er að heimsækja. 
Leiðsögn (á ensku eða íslensku) alla daga kl. 11:00 og 15:00.