Fyrirsagnalisti

Rare diseases in Iceland from past to present: an anthropological perspective 26.11.2019 12:00 - 12:45 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Þriðjudaginn 26. nóvember flytur Joe Walsher III mannabeinafræðingur og sérfræðingur í Þjóðminjasafni erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn er á ensku. On Tuesday, November 26, Joe Walsher III, a human osteologist and specialist at the National Museum of Iceland, will give a lecture at the Museum. The lecture is in English.

Lesa meira
 

Jólatrjáasýning og jólaföndur í Safnahúsinu 1.12.2019 10:00 - 17:00 Safnahúsið við Hverfisgötu

Við tökum fagnandi á móti aðventunni í Safnahúsinu en sunnudaginn 1. desember opnum við sýningu í gamla lestrarsalnum á jólatrjám úr safneign Þjóðminjasafns Íslands. Kl. 13 til 15 er jóla-listasmiðja fyrir börn og fjölskyldur þar sem við sækjum okkur innblástur í jólatrén á sýningunni.

Lesa meira
 

Grýla, Leppalúði og Gói 8.12.2019 14:00 - 15:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Sunnudaginn 8. desember klukkan 14 skemmta Grýla og Leppalúði gestum Þjóðminjasafnsins. Með þeim verður skemmtikrafturinn Gói.

Lesa meira