Winter1-1-

Pólland: Vetur. Heillandi náttúra og menning fjallahéraðanna í Suður-Póllandi. 18.1.2025 10:30 - 11:30

Laugardaginn 18. janúar er komið að þriðja erindinu í fyrirlestraröðinni Pólland: Vetur, sumar, vor og haust. Erindið er helgað vetrinum og heillandi menningu og náttúru fjallhéraðanna í Suður-Póllandi.

 
Vetrarhatid-thjodminjasafn

Safnanótt í Þjóðminjasafninu 7.2.2025 18:00 - 23:00 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Velkomin á Safnanótt! Skemmtileg dagskrá í safninu frá kl. 18 - 22. Safnbúðin verður að sjálfsögðu opin og tilboð í kaffihúsi. 

 
Sigfús Eymundsson og Einar Falur Ingólfsson

Samtal við Sigfús. Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar og Einars Fals Ingólfssonar. 8.3.2025 - 8.3.2026 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Einar Falur Ingólfsson (f. 1966) vinnur út frá og í sjónrænu samtali við myndverk Sigfúsar Eymundssonar (1837-1911) eins og endurspeglast í undirtitli sýningarinnar, Í fótspor Sigfúsar Einarssonar. Samhliða sýningunni gefur Þjóðminjasafnið út bókina Aftur – Í fótspor Sigfúsar Eymundssonar, sem í verða rúmlega 130 ljósmyndir og texti eftir Einar Fal.