Lifandi hefðir í nýju ljósi: Dagur óáþreifanlegs menningararfs á Þjóðminjasafni Íslands
Þann 17. október verður málþing á Þjóðminjasafni Íslands í tilefni að alþjóðlegum degi óáþreifanlegs menningararfs. Flutt verða fjölbreytt erindi er snúa að hefðum, handverki og siðum.
Barnadagskrá fyrsta sunnudag hvers mánaðar
Skemmtilegar og fjölbreyttar leiðsagnir fyrir börn sem endar í smiðju þar sem börnin fá að virkja sköpunargleðina.
Samtal um hamfarir. Málþing í tengslum við sýninguna Brot úr framtíð.
Þema þessa þverfræðilega málþings er hamfarahlýnun þar sem þátttakendur gera atlögu að því að svara hvort og hvernig hægt sé að skilja, ná utan um og miðla alvarleika hennar – til dæmis innan veggja (menningarminja-) safna.
Pólland: Haust
Í fyrirlestraröðinni Pólland: vetur, sumar, vor og haust mun Mariola Alicja Fiema, aðjunkt í pólskum fræðum við Háskóla Íslands, flytja erindi um Pólland og allt það sem landið hefur að bjóða fólki sem leitar að spennandi og fjölbreyttum áfangastað.