
Barnaleiðsögn: Að þreyja þorrann - galdrasteinn og súrt skyr
Hvað var til ráða í myrkri og kulda þegar lítið var til á árum áður? Það mátti leita í galdra eða hjátrú, það mátti stytta sér stundir á dimmum kvöldum með leik og kveðskap og eitthvað mátti eflaust finna í keröldum í búrinu til að seðja hungrið.

Ljós og leikur
Persónulegt safn sem lýsir ferðalagi einstaklingsins frá barndómi til fullorðinsára og varpar ljósi á marglaga merkingu ljósmyndarinnar.