Tækniminjasafnið á Seyðisfirði 124 dögum síðar 20 apr. 2021 12:00 - 13:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Zuhaitz Akizu forstöðumaður Tækniminjasafnsins á Seyðisfirði og Ágústa Kristófersdóttir framkvæmdastjóri safneignar Þjóðminjasafnsins flytja hádegisfyrirlestur um afleiðingarnar af aurskiðunum sem féllu á Seyðisfjörð í desember 2020 sem hrifu meðal annars með sér stóran hluta Tækniminjasafnins. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 20. apríl kl. 12.

 

Drekar fortíðar og drekar barnanna 22 apr. 2021 - 22 jún. 2021 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Þjóðminjasafn Íslands setur upp sýningu á drekum sem leikskólanemar búa til í sérstakri drekasmiðju í safninu í tilefni af Barnamenningarhátíð.