Handbækur

Fyrirsagnalisti

Handbók um varðveislu safnkosts

Þjóðminjasafn Íslands gefur út fyrstu handbók á íslensku um varðveislu safnkosts. Um er að ræða tvö bindi með fræðsluefni sem tekur til margra þátta varðandi langtímavarðveislu efnislega hluta menningararfsins.

Lesa meira

Skil á forngripum til Þjóðminjasafns Íslands

Þjóðminjasafnið hefur m.a. það hlutverk að taka við og varðveita fornmuni, sýni og önnur rannsóknargögn úr fornleifarannsóknum en þeim skal lögum samkvæmt skilað til safnsins.

Lesa meira

Leiðbeiningar um umhirðu forngripa og frágang sýna

Fornleifafræðingar eru ábyrgir fyrir forngripum í sinni vörslu og þurfa þess vegna að gera ráð fyrir viðunandi úrræðum og fjármagni til að tryggja faglegar aðstæður áður en uppgröftur hefst, sérstaklega þar sem gert er ráð fyrir töluverðum fjölda forngripa, sem þurfa sérhæfða forvörslu.

Lesa meira

Handbók um varðveislu á ljósmyndum og filmuefni

Handbók um varðveisla ljósmynda

Handbók þessi er hugsuð sem uppflettirit um varðveislu mynda og ætluð starfsfólki á söfnum.

Lesa meira