Fornbátaskrá
Fornbátaskrá 2019 samanstendur af 28 skýrslum, 26 bátaskrám ásamt inngangi og eftirmála. Í fyrri hluta eru skýrslur nr. 1 til 16 og í seinni hluta eru skýrslur nr. 17 til 28. Hver skýrsla er númeruð frá bls. 1 og áfram en röðin á skýrslunum er sem hér segir.
Lesa meiraLeiðbeiningar um umhirðu forngripa og frágang sýna
Fornleifafræðingar eru ábyrgir fyrir forngripum í sinni vörslu og þurfa þess vegna að gera ráð fyrir viðunandi úrræðum og fjármagni til að tryggja faglegar aðstæður áður en uppgröftur hefst, sérstaklega þar sem gert er ráð fyrir töluverðum fjölda forngripa, sem þurfa sérhæfða forvörslu.
Lesa meiraHandbók um varðveislu á ljósmyndum og filmuefni
Handbók þessi er hugsuð sem uppflettirit um varðveislu mynda og ætluð starfsfólki á söfnum.
Lesa meira