Fornbátaskrá
Fornbátaskrá 2019 samanstendur af 28 skýrslum, 26 bátaskrám ásamt inngangi og eftirmála. Í fyrri hluta eru skýrslur nr. 1 til 16 og í seinni hluta eru skýrslur nr. 17 til 28. Hver skýrsla er númeruð frá bls. 1 og áfram en röðin á skýrslunum er sem hér segir.
Fyrri hluti
6. Byggðasafnið í Görðum, Akranesi
7. Sjóminjagarðurinn, Hellissandi
8. Sögumiðstöðin í Grundarfirði
9. Hákarlasafnið í Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi
10. Byggðasafn Dalamanna, Laugum í Sælingsdal
11. Bátasafn Breiðafjarðar, Reykhólum 1
12. Bátasafn Breiðafjarðar, Reykhólum 2
13. Minjasafn Egils Ólafssonar, Hnjóti
14. Byggðasafn Vestfjarða, Ísafirði
15. Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna, Reykjum, Hrútafirði
16. Síldarminjasafn Íslands, Siglufirði
Seinni hluti
18. Menningarmiðstöð Þingeyinga, Safnahúsið á Húsavík
19. Tækniminjasafn Austurlands, Seyðisfirði
20. Sjóminjasafn Austurlands, Eskifirði
21. Menningarmiðstöð Hornafjarðar
22. Skógasafn, V-Skaftafellssýslu
23. Sagnheimar, Vestmannaeyjum
24. Byggðasafn Árnesinga - Sjóminjasafnið Eyrarbakka