Myndasöfn

Myndasöfn

Í Ljósmyndasafni Íslands í Þjóðminjasafni eru mörg aðskilin myndasöfn. Flest þeirra eru helguð einstökum ljósmyndurum og filmusöfnum þeirra, hvort heldur atvinnu- eða áhugamönnum. Önnur koma frá blöðum, félögum og stofnunum. Sýnishorn mynda úr nokkrum völdum söfnum gefa einhverja vísbendingu um fjölbreytileika myndefnisins sem þar er að finna. Ljósmyndararnir sem eru kynntir hér störfuðu á mismunandi tímum og eru af ólíkum toga. Þeir eru frumkvöðlar, brautryðjendur, umsvifsmiklir eða sérstakir í faginu; atvinnuljósmyndarar jafnt sem áhugamenn. Elstu myndasöfnin sem farið var að safna til í safninu, Mannamyndasafnið og Ljós- og prentmyndasafnið, geyma mjög fjölbreytt myndefni og eru forvitnileg og veigamikil sérsöfn sem er mikilvert að kynna.


Myndasöfn

 • Björn Björnsson (1889-1977) (6)
 • Gunnar Pétursson (1928-2012) (6)
 • Guðni Þórðarson (1923-2013) (6)
 • Hjálmar R. Bárðarson (1918-2009) (6)
 • Jón Kaldal (1896 – 1981) (6)
 • Ljós- og prentmyndasafnið (6)
 • Loftur Guðmundsson (1892-1952) (6)
 • Mannamyndasafnið (6)
 • Nicoline Weywadt (1848-1921) (6)
 • Ólafur Magnússon (1889-1954) (5)
 • Sigfús Eymundsson (1837-1911) (6)
 • Sigríður Zoëga (1889-1968) (6)
 • Vilborg Harðardóttir (1935 -2002) (6)
 • Þorsteinn Jósepsson (1907-1967) (6)