Kaupa miða / opnunartími og verð

Árskort kostar 3.000 kr. Frítt fyrir börn.

15.2.2016

Árskort gildir á allar sýningar og viðburði í ár frá kaupum. Fjölbreytt dagskrá í allan vetur.

 

Syningar-vidburdir2024

Gjaldskrá 2025

 Árskort  3.000 kr. 
 Börn yngri en 18 ára  Frítt
 Námsmenn og eldri borgarar, stakur miði sem gildir í eitt skipti  1.500
 Öryrkjar  Frítt
 Félagar í ICOM og FÍSOS   Frítt

Safnbúðin er opin á sama tíma og safnið.
Kaffihús er opið frá kl. 11-16 þegar safnið er opið.

 

Leiðsögn 

Almenn leiðsgön, 45 mín                                                                                   36.000 kr

Hámarksfjöldi gesta í leiðsögn er 25. Boðið er upp á leiðsagnir á íslensku, ensku, þýsku, pólsku, ítölsku, frönsku og kínversku. Sendið fyrirspurn til bokun@thjodminjasafn.is, eða hringið í 5302207.

 

Skólahópar

Bókanir skólahópa fara fram í gegn um bókunarsíðu safnfræðslunnar. Frekari upplýsingar um safnfræðslu veita safnkennarar: kennsla@thjodminjasafn.is.