Kaupa miða / opnunartími og verð

Opnunartími og verð

15.2.2016

Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl. 10-17. Miðaverð er 2.500 kr. og miðinn gildir í eitt ár. Frítt fyrir börn yngri en 18 ára. Kaffihúsið er opið frá kl. 11-16 alla daga. 

Aðgöngumiðinn gildir á allar sýningar og viðburði á vegum safnsins. Hægt er að kaupa aðgöngumiða á staðnum eða á vefnum. 

Gjaldskrá 2024

Almennur aðgöngumiði sem gildir í eitt ár

2.500 kr.

Börn yngri en 18 ára

frítt 

Eldri borgarar (67 ára og eldri). Stakur miði sem gildir eitt skipti

1.200 kr.

Öryrkjar

frítt

Námsmenn (stakur miði sem gildir í eitt skipti)

 1.200 kr.

Frítt er fyrir félaga í ICOM og FÍSOS gegn framvísun félagsskírteinis.

  • Hljóðleiðsögn í snjallsíma er á íslensku (einnig leiðsögn fyrir börn), ensku (einnig fyrir börn), dönsku, þýsku, frönsku, sænsku, spænsku, ítölsku, pólsku og kínversku. Einnig er boðið upp á hinsegin hljóðleiðsögn, Regnbogaþráðinn, á íslensku og ensku en þar er fjallað um hinsegin sögu á Íslandi. 
  • Safnbúðin er opin á sama tíma og safnið.
  • Kaffihús er opið frá kl. 11-16 þegar safnið er opið.

Leiðsögn 

Upplýsingar Verð (aðgangseyrir er ekki innifalinn)
Almenn leiðsögn, um 45 mín. 30.000 kr.
Hámarksfjöldi gesta í leiðsögn er 25. Ef hópar eru stærri er þeim skipt í smærri hópa og gjald tekið fyrir hvern hóp. Boðið er upp á leiðsagnir á eftirfarandi tungumálum: Íslensku, ensku, þýsku, pólsku, ítölsku, frönsku og kínversku. Frekari upplýsingar veitir Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir, Þjónustustjóri í síma 5302207 eða á netangið bokun@thjodminjasafn.is
Sérfræðileiðsögn á opnunartíma (aðgangseyrir ekki innifalinn). Frekari upplýsingar veitir Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir, Þjónustustjóri í síma 5302207 eða á netangið bokun@thjodminjasafn.is

Skólahópar

Bókanir skólahópa fara fram í gegn um bókunarsíðu safnfræðslunnar. Frekari upplýsingar um safnfræðslu veita safnkennarar: kennsla@thjodminjasafn.is.