Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Óhjálplega safnið
Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor í safnafræði við HÍ flytur erindið. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?
Lesa meiraMiðlun menningararfs. (Ó)Þarfar rannsóknir á söfnum
Dr. Anna Heiða Baldursdóttir, nýdoktor við Landbúnaðarsafnið á Hvanneyri flytur erindið. Erindið er í fyrirlestraröðinni Eru söfn einhvers virði?
Lesa meiraSöfn og kennsla: Þurfamannaævir
Ragnheiður Kristjánsdóttir, prófessor í sagnfræði við HÍ flytur erindið Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?
Lesa meiraHvar býr þekkingin?
Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við HÍ flytur erindið. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?
Lesa meiraDraumur sem brást - hvers vegna á þjóðin ekkert leiklistar- eða tónlistarsögusafn?
Dr. Jón Viðar Jónsson leikhúsfræðingur flytur erindið. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?
Lesa meiraStjórnmál og söfn - Pólitískir gjörningar á undanförnum mánuðum
Sigurður Gylfi Magnússon prófessor í menningarsögu flytur erindið. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?
Lesa meiraHádegisfyrirlestur: Einkaskjalasöfn og merking þeirra
Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í menningarsögu við Háskóla Íslands, flytur síðasta erindið í fyrirlestraröð vetrarins.
Lesa meiraHádegisfyrirlestur: Efnahagsleg staða vinnukvenna á 18. og 19. öld.
Guðný Hallgrímsdóttir sagnfræðingur
Lesa meira