Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Hvar býr þekkingin?

Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við HÍ flytur erindið. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?

Lesa meira

Draumur sem brást - hvers vegna á þjóðin ekkert leiklistar- eða tónlistarsögusafn?

Dr. Jón Viðar Jónsson leikhúsfræðingur flytur erindið. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?

Lesa meira

Stjórnmál og söfn - Pólitískir gjörningar á undanförnum mánuðum

Sigurður Gylfi Magnússon prófessor í menningarsögu flytur erindið. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði? 

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Einkaskjalasöfn og merking þeirra

Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í menningarsögu við Háskóla Íslands, flytur síðasta erindið í fyrirlestraröð vetrarins.  

Lesa meira

Málþing: Óáþreifanlegur menningararfur á Íslandi

ThJ_Lit-1551

Málþing í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands fimmtudaginn 13. apríl kl. 14-16.

Lesa meira

Menningarferðamennska. Málþing ICOMOS.

Menningartengd ferðaþjónusta. Málþing ICOMOS í Þjóðminjasafninu.

Málþing um Alþjóðlegan sáttmála ICOMOS um menningarferðamennsku. 

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Hlutir í dánarbúsuppskriftum og safnkosti Þjóðminjasafnsins

Anna Heiða Baldursdóttir fyrirlestur

Anna Heiða Baldursdóttir doktor í sagnfræði, fjallar um möguleika tveggja umfangsmikilla heimildasafna fyrir rannsóknir; dánarbúsuppskriftir og rafræna gagnasafnið Sarp.

Lesa meira
Síða 2 af 13