Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Hádegisfyrirlestur: Rauðablástur á Skógum í Fnjóskadal

Rauðablástur á Skógum

Guðmundur Stefán Sigurðarson fornleifafræðingur og minjavörður Norðurlands vestra flytur fyrirlesturinn Rauðablástur á Skógum í tilefni sýningarinnar Úr mýri í málm.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Birta, blek og brillur.

Hádegisfyrirlestur í Þjóðminjasafns Íslands þriðjudaginn 29. nóvember kl. 12.00.

Lesa meira

Fyrirlestur: Dánarbú frá 19. öld: hvað var skráð og hvað ekki?

Þriðjudaginn 15. nóvember næstkomandi klukkan 12:00 mun Már Jónsson, prófessor í sagnfræðideild Háskóla Íslands, vera með hádegiserindi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Fyrirlestrum safnins er streymt beint á YouTube-rás Þjóðminjasafnsins.

Lesa meira

Hvammur á Völlum, á 12. stundu

Sigurbjörn Ingvarsson, meistaranemi við Listkennsludeild Listaháskóla Íslands, segir frá yfirstandandi verkefni sem tengist Jóni Sigvaldasyni og baðstofunum hans austur á Hvammi á Völlum.

Lesa meira

Fyrirlestur: Torf til bygginga

Þriðjudaginn 11. október kl. 12 flytur Sigríður Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Hólum fyrirlestur sem ber heitið, Torf til bygginga. Fyrirlestrinum verður einnig streymt á YouTube rás safnsins. 

Lesa meira

Fyrirlestur: Norræna félagið 100 ára

Þriðjudaginn 27. september kl. 12:00 mun Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir varaformaður og formaður afmælisnefndar Norræna félagsins segja frá afmælisárinu, spurningaskránni og örsögusöfnuninni í hádegisfyrirlestri í Þjóðminjasafninu. Fyrirlesturinn verður einnig í streymi frá YouTube rás safnsins.

Lesa meira

Nálægð inni á heimilum: Áhrifamynd berkla og langvinnra öndunarfærasýkinga á Íslandi á miðöldum

Þriðjudaginn 13. september kl. 12 flytur Dr. Cecilia Collins, mannabeina- og fornmeinafræðingur erindi í Þjóðminjasafninu. Fyrirlesturinn er á ensku og verður einnig í  streymi frá YouTube rás safnsins.

Lesa meira

Fyrirlestur: Fyrsta kvikmyndagerðarkonan

Fyrsta konan til að koma með beinum hætti að kvikmyndagerð á Íslandi var íþróttakonan og frumkvöðullinn Ruth Hanson. Árið 1927, í samstarfi við Loft Guðmundsson ljósmyndara og systur sína Rigmor Hanson, var gerð stutt dansmynd sem kenna átti áhorfendum Flat-Charleston dansinn.

Lesa meira
Síða 2 af 13