Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Hádegisfyrirlestur: Til hvers eru söfn?

Til-hvers-eru-sofn

Til hvers eru söfn og hvenær verður safn að safni? Hvenær vöknuðu hugmyndir um íslenskt þjóðarsafn? Í hádegisfyrirlestri þriðjudaginn 28. febrúar veltir Helga Vollertsen þessum og fleiri spurningum fyrir sér.  

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Þjóðarhnoss? Sögur af skúfhólkum, brýnum og snældusnúðum

Þjóðarhnoss? Sögur af skúfhólkum, brýnum og snældusnúðum

Anna Lísa Rúnarsdóttir, doktor í mannfræði, fjallar um þá orðræðu sem söfnunarstefna fyrsta þjóðminjavarðar, Matthíasar Þórðarsonar, stuðlaði að og samfélagslegt samhengi hennar. 

Lesa meira

Prjónaðar gersemar á 18. og 19. öld

Prjónaðar gersemar á 18. og 19. öld

Fjölbreyttar heimildir benda til útbreiddrar prjónaþekkingar Íslendinga á 18. og 19. öld. En hvað vitum við nútímafólk um málið? Rannsóknir klæðskera og sagnfræðings hafa varpað ljósi á mikilvægi prjóns í fatagerð á 18. og 19. öld.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Rauðablástur á Skógum í Fnjóskadal

Rauðablástur á Skógum

Guðmundur Stefán Sigurðarson fornleifafræðingur og minjavörður Norðurlands vestra flytur fyrirlesturinn Rauðablástur á Skógum í tilefni sýningarinnar Úr mýri í málm.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestur: Birta, blek og brillur.

Hádegisfyrirlestur í Þjóðminjasafns Íslands þriðjudaginn 29. nóvember kl. 12.00.

Lesa meira

Fyrirlestur: Dánarbú frá 19. öld: hvað var skráð og hvað ekki?

Þriðjudaginn 15. nóvember næstkomandi klukkan 12:00 mun Már Jónsson, prófessor í sagnfræðideild Háskóla Íslands, vera með hádegiserindi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Fyrirlestrum safnins er streymt beint á YouTube-rás Þjóðminjasafnsins.

Lesa meira

Hvammur á Völlum, á 12. stundu

Sigurbjörn Ingvarsson, meistaranemi við Listkennsludeild Listaháskóla Íslands, segir frá yfirstandandi verkefni sem tengist Jóni Sigvaldasyni og baðstofunum hans austur á Hvammi á Völlum.

Lesa meira

Fyrirlestur: Torf til bygginga

Þriðjudaginn 11. október kl. 12 flytur Sigríður Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Hólum fyrirlestur sem ber heitið, Torf til bygginga. Fyrirlestrinum verður einnig streymt á YouTube rás safnsins. 

Lesa meira
Síða 3 af 13