Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns
Er hægt að leggja Þjóðminjasafnið niður?
Dr. Kristján Mímisson, sérfræðingur í miðlun menningarsögu á Þjóðminjasafni Íslands, flytur. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?
Fyrirlestrarröðin var haldin haustið 2023 í Þjóðminjasafninu og var á vegum Miðstöðvar einsögurannsókna við Sagnfræðistofnun HÍ, Þjóðminjasafns Íslands og námskeiðsins Einkaskjöl: Vitnisburður hina valdalausu? við námsbraut í sagnfræði.
Fyrirlesturinn var fluttur 10. nóvember 2023.
Hér má hlýða á erindið:
https://www.youtube.com/watch?v=ROvKACzCOWA