400 gestir voru við opnun sýningarinnar Með verkum handanna
Laugardaginn 4. nóvember opnaði stærsta sýning Þjóðminjasafnsins á 160 ára afmælisári. Með verkum handanna. Á sýningunni eru öll íslensku refilsaumsklæðin sem eru einstök í íslenskri og alþjóðlegri listasögu.
Eftir langan og strangan undirbúning var sýningin Með verkum handanna opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Athöfnin var hátíðleg og fjölmargir gestir voru við opnunina.
Á sýningunni verða í fyrsta sinn öll fimmtán refilsaumsklæðin sem varðveittust á Íslandi. Þau sem eru í eigu erlendra safna hafa verið fengin að láni á sýninguna.
Hér má nálgast umfjöllun RUV um sýninguna.
Á titilmynd fréttarinnar eru Sigrún Edda Björnsdóttir og Axel Hallkell Jóhannesson
Lilja Árnadóttir
Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún Sigvaldadóttir, sem hannaði samnefnda bók og efni fyrir sýninguna.
Helgi Þorgils og Rakel Halldórsdóttir
Margrét Hallgrímsdóttir fyrrverandi Þjóðminjavörur og Mörður Árnason
Auður Lilja Davíðsdóttor og Ástþór Helgason
Arlene, Jóna, Helena, Heiðrún og Anna
Björn Bjarnason og Rut Ingólfsdóttir
Kristján Mímisson og Bjarni F. Einarsson
Margrét Hallgrímsdóttir og Kári Halldór.
Vilhjálmur Bjarnason og Sólveig Pétursdóttir
Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður afhendir Lilju Árnadóttur, ritstjóra samnefndrar bókar blóm.
Ljósmyndari: Ívar Brynjólfsson