Fréttir
  • Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-56

400 gestir voru við opnun sýningarinnar Með verkum handanna

6.11.2023

Laugardaginn 4. nóvember opnaði stærsta sýning Þjóðminjasafnsins á 160 ára afmælisári. Með verkum handanna. Á sýningunni eru öll íslensku refilsaumsklæðin sem eru einstök í íslenskri og alþjóðlegri listasögu. 

Eftir langan og strangan undirbúning var sýningin Með verkum handanna opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Athöfnin var hátíðleg og fjölmargir gestir voru við opnunina. 

Á sýningunni verða í fyrsta sinn öll fimmtán refilsaumsklæðin sem varðveittust á Íslandi. Þau sem eru í eigu erlendra safna hafa verið fengin að láni á sýninguna. 

Hér má nálgast umfjöllun RUV um sýninguna.

Á titilmynd fréttarinnar eru Sigrún Edda Björnsdóttir og Axel Hallkell Jóhannesson

Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-50

Lilja Árnadóttir

Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-62

Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún Sigvaldadóttir, sem hannaði samnefnda bók og efni fyrir sýninguna. 

Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-61Helgi Þorgils og Rakel Halldórsdóttir

Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-74Margrét Hallgrímsdóttir fyrrverandi Þjóðminjavörur og Mörður Árnason

Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-76

Auður Lilja Davíðsdóttor og Ástþór Helgason

Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-68Arlene, Jóna, Helena, Heiðrún og Anna

Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-78

Björn Bjarnason og Rut Ingólfsdóttir

Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-70

Kristján Mímisson og Bjarni F. Einarsson

Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-82

Margrét Hallgrímsdóttir og Kári Halldór.

Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-58

Vilhjálmur Bjarnason og Sólveig Pétursdóttir

Refilssaumsyning-Opnun-4-11-2023-45Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður afhendir Lilju Árnadóttur, ritstjóra samnefndrar bókar blóm. 

Ljósmyndari: Ívar Brynjólfsson