Fréttir
  • Myndasalur20ar-Polskasyning-opnun-16-3-2024-51

Góðir gestir á sýningaropnun á laugardag

19.3.2024

Á laugardaginn voru opnaðar tvær sýningar í safninu: Pólskar rætur og Myndasalur í 20 ár.
Sendiherra Póllands, Gerard Pokruszyński opnaði sýningarnar og Lilja Alfreðsdóttir ráðherra flutti ávarp. 

Sýningin Pólskar rætur byggir á þjóðháttarannsókn sem nú stendur yfir um reynslu fólks með pólskar rætur af veru sinni hér á landi. Á sýningunni Myndasalur í 20 ár eru sýnd verk höfunda sem haldið hafa sam- eða einkasýningar í Myndasal frá því salurinn var opnaður árið 2004. Sýningin myndar eins konar yfirlit yfir samtímaljósmyndun síðustu tveggja áratuga.
Skemmtilegur dagur í Þjóðminjasafni Íslands! 

Við hvetjum alla til að koma við í safninu og sjá sýningarnar.

Myndasalur20ar-Polskasyning-opnun-16-3-2024-36

Sendiherra Póllands, Gerard Pokruszyński opnaði sýningarnar.

Myndasalur20ar-Polskasyning-opnun-16-3-2024-1

Tónlistarmenn með pólskar rætur.

Myndasalur20ar-Polskasyning-opnun-16-3-2024-27

Lilja Alfreðsdóttir ráðherra flutti ávarp.

Myndasalur20ar-Polskasyning-opnun-16-3-2024-21Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður býður gesti velkomna.
Myndasalur20ar-Polskasyning-opnun-16-3-2024-45

Gestir virða fyrir sér Pólskar rætur, sýninguna á Vegg.

Myndasalur20ar-Polskasyning-opnun-16-3-2024-56

Freyja Hlíðkvist starfsmaður Munasafns og Bryndís Erla Hjálmtýsdóttir sýningarstjóri.

Myndasalur20ar-Polskasyning-opnun-16-3-2024-37

Myndasalur20ar-Polskasyning-opnun-16-3-2024-12

Gestir á sýningunni.

Myndasalur20ar-Polskasyning-opnun-16-3-2024-18

Gestir á sýningunni.

Myndasalur20ar-Polskasyning-opnun-16-3-2024-19

Gestir á sýningunni.

Myndasalur20ar-Polskasyning-opnun-16-3-2024-6

Gestir á sýningunni.

 Ljósmyndari: Ívar Brynjólfsson