Frásagnir úr fortíð
Hér er hægt að hlusta á börn tala til okkar aftan úr fortíðinni, úr sjö tímahólfum grunnsýningar Þjóðminjasafnsins. Hvað ætli þeim liggi á hjarta?
Helgi sonur goðorðsmanns (800 – 1000)
1. Helgi sonur goðorðsmanns (800 – 1000)
Guðrún Illugadóttir höfðingja (1000 – 1200)
2. Guðrún Illugadóttir höfðingja (1000 – 1200)
Daði í fóstri hjá nunnum (1200 – 1400)
3. Daði í fóstri hjá nunnum (1200 – 1400)
Helga Jónsdóttir prentara (1400 – 1600)
4. Helga Jónsdóttir prentara (1400 – 1600)
Ásgerður Þórinsdóttir galdramanns (1600 – 1800)
5. Ásgerður Þórinsdóttir galdramanns (1600 – 1800)
Sigríður Ingjaldsdóttir sjómanns (1800 – 1900)
6. Sigríður Ingjaldsdóttir sjómanns (1800 – 1900)
Dagur, drengur árið 2000 (1900 – 2000)
7. Dagur, drengur árið 2000 (1900 – 2000)
Íbúinn, hljóðstöðvar
Verkefnisstjórn og textagerð: Rúna K. Tetzschner.
Aðrir textahöfundar: Gyða Gunnarsdóttir, Vilborg Davíðsdóttir.
Aðstoð við öflun heimilda og tónlistar: Ágúst Ó. Georgsson, Gyða Gunnarsdóttir, Kristín Ingunnardóttir, Smári Ólason, Unnur Björk Lárusdóttir og fleiri.
Ráðgjöf um málfar og fornan framburð: Stefán Karlsson.
Nafnfræðingur: Guðrún Bjarkadóttir.
Aðalleikarar: Árni Pétur Reynisson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Guðmundur Jónsson, Hjalti Rögnvaldsson, Oliver J. Kentish, Rúnar Guðbrandsson, Stefán Jónsson, Þórunn Erna Clausen, Þórunn Lárusdóttir.
Barnaraddir: Abigail Róbertsdóttir, Anna Rún Arnfríðardóttir, Ásgrímur Karl Gröndal, Daniel Pilkington, Erla Hrafnkelsdóttir, Gréta Arnarsdóttir, Júlía Rut Ágústsdóttir, Nikulás Barkarson, Sverrir Kristinsson, Védís Eir Snorradóttir, Þorri Geir Rúnarsson, Örn Gauti Jóhannsson.
Aukaleikarar: Starfsfólk og góðvinir Þjóðminjasafns.
Tónlistarmenn: Fjöldinn allur innan lands og utan.
Grafísk hönnun: Fíton.
Þýðingar: Alda Sigmundsdóttir, Anna Yates.