Fréttir
Skrifstofur safnsins lokaðar fyrir heimsóknir
Varðveislu- og rannsóknamiðstöð Þjóðminjasafns Íslands, Tjarnarvöllum 11 er lokuð gestum um óákveðinn tíma vegna COVID -19. Þá er skrifstofa Ljósmyndasafns Íslands að Vesturvör 16-20 einnig lokuð almenningi af sömu ástæðum.
Vinsamlega hafið samband í tölvupósti eða í síma. Símanúmer og tölvupóstföng starfsmanna má finna hér á heimasíðu safnsins. Einnig er hægt að hringja í skiptiborð safnsins, 530-2200 eða senda póst á thjodminjasafn@thjodminjasafn.is.