Fréttir

Sýning verður til: Ísland í heiminum, heimurinn í Íslandi

Þriðjudaginn 23. maí kl. 12 flytur Anna Lísa Rúnarsdóttir erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Anna Lísa fjallar um tilurð sýningarinnar Ísland í heiminum, heimurinn í Íslandi sem nú stendur yfir í Bogasal.

Lesa meira

Kynþáttafordómar og þjóðarímynd

Sunnudaginn 21.maí klukkan 14 mun Kristín Loftsdóttir prófessor í mannfræði leiða gesti um sýninguna Ísland í heiminum, heimurinn í Íslandi. Kristín sem er annar sýningarhöfundanna mun leggja áherslu á kynþáttafordóma og þjóðarímynd í leiðsögninni. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

Lesa meira

Komdu litla krílið mitt

Sunnudaginn 21. maí kl. 14 verður söng- og sögustund fyrir krakka á aldrinum 4 - 7 ára í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Lesa meira

Krossfestingarmynd á skinnblaði frá 14. öld

Í Safnahúsinu er sérsýning frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þar er sýndur í fyrsta sinn kjörgripur úr handritasafni Árna Magnússonar: Krossfestingarmynd á skinnblaði frá 14. öld.

Lesa meira