Fréttir

Opnun ljósmyndasýninga - 16.1.2018

Þjóðminjasafn Íslands býður til opnunar ljósmyndasýninga laugardaginn 20. janúar kl. 14.  Sýningarnar eru á dagskrá Ljósmyndahátíðar Íslands 2018.

Lesa meira

Sviðsstjóri fjármála og þjónustu - 4.1.2018

Þjóðminjasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra fjármála- og þjónustusviðs. Hjá Þjóðminjasafni Íslands starfa 80 manns og annast fjármála- og þjónustusvið allan almennan rekstur stofnunarinnar. Undir sviðið heyra fjármál, starfsmannamál, sýningargæsla og safnbúðir, húsnæðis- og öryggismál, tölvumál, stjórnsýsla og skjalavarsla.

Lesa meira

Þjóðminjasafnið stígur grænu skrefin - 19.12.2017

Umhverfisstofnun afhenti í dag Þjóðminjasafni Íslands viðurkenningu undirritaða af umhverfis- og auðlindaráðherra. Viðurkenningin var afhent við lok fyrstu tveggja áfanga Grænna skrefa. Áföngunum tveimur hefur verið náð samtímis á öllum fimm starfsstöðvum Þjóðminjasafns á Reykjavíkursvæðinu.

Lesa meira

Bækur í útgáfu Þjóðminjasafns Íslands tilnefndar til íslensku bókmenntaverðlaunanna - 1.12.2017

Tvær bækur í útgáfu Þjóðminjasafns Íslands í samstarfi við Sögufélag og Opnu voru tilnefndar til íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokknum fræðirit og bækur almenns efnis.

Lesa meira

Fötlun fyrir tíma fötlunar - 29.11.2017

Rannsóknasetur í fötlunarfræðum býður til opnunar öndvegisverkefnisins Fötlun fyrir tíma fötlunar

Lesa meira

Þjóðminjasafnið fær afhentar yfir 1000 teikningar og um 1800 ljósmyndir Poul Nedergaard Jensen - 23.11.2017

Poul Nedergaard Jensen arkitekt og fyrrverandi kennari við Arkitektaskólann í Árósum í Danmörku hefur afhent Þjóðminjasafni Íslands ljósmyndasafn sitt ásamt uppmælingateikningum; afrakstur ferða hans um Ísland á árunum 1973-2006. Um er að ræða yfir 1000 teikningar og um 1800 ljósmyndir.

Lesa meira

Vilt þú vera með í „POP-UP“ verslun helgina 2.- 3. desember? - 22.11.2017

Þjóðminjasafnið leitar eftir skemmtilegum frumkvöðlum, hönnuðum og listamönnum til að taka þátt og selja vörur sínar í Safnahúsinu fyrstu helgina í desember.

Lesa meira

Útgáfuboð: Málarinn og menningarsköpun - 22.11.2017

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Málarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 býður Þjóðminjasafn Íslands í útgáfuboð í Safnahúsinu við Hverfisgötu föstudaginn 1. desember kl. 15.

Lesa meira

Málþing og móttaka til heiðurs Poul Nedergaard Jensen arkitekts - 16.11.2017

Poul Nedergaard Jensen arkitekt og fyrrverandi kennari við Arkitektaskólann í Árósum í Danmörku hefur gefið Þjóðminjasafni Íslands ljósmyndasafn sitt ásamt uppmælingateikningum; afrakstur ferða hans um Ísland á árunum 1973-2006.

Lesa meira

Minningar úr héraðsskólum - 13.11.2017

Þjóðminjasafn Íslands sendir nú út spurningaskrá um minningar úr héraðsskólum og öðrum heimavistarskólum til sveita á unglingastigi. Söfnunin byggir eingöngu á frásögnum fyrrverandi nemenda og er því fyrst og fremst verið leita eftir minningum fólks.

Lesa meira