Fréttir

Verkefnastyrkur í samtímaljósmyndun

Ljósmyndasafn Íslands í Þjóðminjasafni auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrk til að vinna verkefni í samtímaljósmyndun á Íslandi.

Lesa meira

Leiðsögn með sýningarstjóra

Sunnudaginn 26. mars klukkan 15 mun Markús Þór Andrésson leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn.

Lesa meira

Gjuggíborg – Myndskreyttar bækur fyrir börn á pólsku og íslensku

HönnunarMars fer fram í níunda sinn dagana 23.- 26. mars 2017. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir af Hönnunarmiðstöð Íslands í samstarfi við íslenska hönnuði og arkitekta. Þjóðminjasafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars. Í Safnahúsinu við Hverfisgötu sýna Þórunn Árnadóttir, Milla Snorrason og pólskir og íslenskir myndskreytar. Sigurður Oddsson sýnir í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. 

Lesa meira

Uxatindar

HönnunarMars fer fram í níunda sinn dagana 23.- 26. mars 2017. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir af Hönnunarmiðstöð Íslands í samstarfi við íslenska hönnuði og arkitekta. Þjóðminjasafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars. Í Safnahúsinu við Hverfisgötu sýna Þórunn Árnadóttir, Milla Snorrason og pólskir og íslenskir myndskreytar. Sigurður Oddsson sýnir í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. 

Lesa meira