Eftirtökur af ljósmyndum hjá Ljósmyndasafni Íslands

Þjónusta Ljósmyndasafns Íslands

Ljósmyndasafn Íslands veitir almenningi, sérfræðingum, útgefendum, kvikmyndagerðarmönnum og öðrum aðgang að myndasöfnum í sinni vörslu og selur og leigir eftirtökur eftir myndum sem varðveittar eru í safninu. Hluti myndanna er aðgengilegur almenningi til skoðunar á almennum skrifstofutíma en starfsmenn safnsins veita aðstoð við leit að öðru myndefni. Hægt er að hafa samband við starfsmann safnsins á netfangið: inga.lara@thjodminjasafn.is

 Gjaldskrá Ljósmyndasafns Íslands - Myndasala og þjónusta

 ÞJÓNUSTA Verð án vsk   Verð með vsk
 Myndasala, innskönnun  1.434  1.800
 Myndir á geisladisk  956  1.200
 Leitargjald pr klst (30 mínútur innifalinn í fyrirspurn)  8.606  10.800
 Myndataka af gripum  4.382  5.500
     
 MYNDASALA    
Myndasala, 10x15 cm  1.355  1.700
Myndasala, 13x18 cm  1.554  1.950
Myndasala, 18x24 cm  2.390  3.000
Myndasala, 24x30 cm  3.028  3.800
Myndasala, 30x40 cm  5.498  6.900
Myndasala, 40x50 cm  7.331  9.200
 Gjaldskrá Ljósmyndasafns Íslands - Höfunda- og/eða birtingaréttur

 

 Höfunda- og birtingaréttur

 Birtingaréttur

 BÆKUR

Verð án vsk  Verð með vsk  Verð án vsk  Verð með vsk
Bækur - forsíða 30.279 38.000 15.139 19.000
Bækur - innsíða 14.980 18.800 7.490 9.400
Bækur endurútgáfa - forsíða 12.351 15.500 6.175 7.750
Bækur endurútgáfa - innsíða 6.056 7.600 3.028 3.800
GEISLADISKAR
Framsíða  19.920  25.000  9.960  12.500
Bæklingur  9.960  12.500  4.980  6.250
DAGBLÖÐ/TÍMARIT
Dagblöð / Tímarit  14.980 18.800 7.490 9.400   
Dagblöð / Tímarit - Takmörkuð útbreiðsla (minni en 300 eintök)  7.570 9.500 3.785 4.750

FRÉTTABRÉF, KYNNINGAREFNI, RÁÐSTEFNUR OG SKÝRSLUR
 Forsíðuefni  9.960 12.500  4.980  6.250
 Fréttabréf/kynningarbæklingar/skýrslur 7.570  9.500 3.785 4.750
AUGLÝSINGAR
Auglýsing heil síða 39.841 50.000 19.920 25.000
Auglýsing hálf síða 25.498 32.000 12.749 16.000
Auglýsing, vefsíður 30.279 38.000 15.139 19.000
Auglýsingarherferð 59.761 75.000 29.880 37.500
Auglýsingaskilti 50.199 63.000 25.100 31.500  
VEFSÍÐUR
Vefsíða fyrirtækis 19.920 25.000 9.960 12.500
Vefsíða einstaklings 3.984 5.000 1.992 2.500
Vefsíða félagasamtaka 10.359 13.000 5.179 6.500
SÝNINGAR
Myndir á sýningar  14.980  18.800  7.490  9.400
SJÓNVARP OG KVIKMYNDIR
Sjónvarp - kvikmyndir 25.100  31.500  12.550  15.750  
Viðbótargjald vegna útgáfu á DVD 14.980 18.800  7.490  9.400
SKREYTINGAR FYRIRTÆKJA OG STOFNANNA
Notkun fyrirtækja og stofnanna, 1-5 myndir - pr .mynd  14.980  18.800  7.490  9.400
 Notkun fyrirtækja og stofnanna, 6-10myndir -pr .mynd

13.147

 16.500  6.574  8.250
Notkun fyrirtækja og stofnanna, 11+ myndir -pr .mynd  10.996  13.800

5.498

 6.900
ANNAÐ
 Póstkort  9.960  12.500  4.980  6.250
 Dagatöl, púsluspil, o.fl.  19.920  25.000  9.960

12.500

 AFNOT SKÓLA OG NEMENDA
 Myndaafnot nemenda í ritgerðir (allt að 5 myndir)  1.992  2.500  996  1.250   
 Myndaafnot í kennslu eða fyrirlestra (allt að 5 myndir)  1.992  2.500  996  1.250   
 AFNOT TIL ANNARRA SAFNA
 50% afsláttur af verðskrá til sýninga og útgáfu með sýningum
 MAGNAFSLÁTTUR
 Ef keyptar eru fleiri en 15 myndir vegna bókaútgáfu og sýninga = 30% afsláttur af verðskrá

ATH: Verð eiga við 5000 eintök eða færri, nema annað komi fram. Við útgáfu fleiri eintaka, vinsamlegast hafið samband við Ljósmyndasafn Íslands