Fræðslu- og kynningarefni

Þorrinn

Mánuðurinn þorri hefst föstudag í þrettándu viku vetrar, nú á bilinu 18. til 24. janúar, en 9. til 15. janúar í gamla stíl fyrir 1700. Mánaðarnafnið er kunnugt frá 12. öld en uppruni þess er óviss. Þorri er persónugerður sem vetrarvættur í sögnum frá miðöldum.

Lesa meira

Geisladagur

Geisladagur er 13. janúar

Lesa meira