Fyrirlestrar

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins - 18.12.2017

Fyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins eru annan hvern þriðjudag klukkan 12:05 í fyrirlestrasalnum við Suðurgötu. Fyrirlestrarnir eru haldnir í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands - 18.12.2017

Dagskrá vor 2018

Fyrirlestrar Þjóðminjasafns Íslands tengjast sýningum, rannsóknum eða öðru starfi safnsins og eru annan hvern þriðjudag klukkan 12 í fyrirlestrasalnum við Suðurgötu.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestrar Félags fornleifafræðinga - 19.1.2017

Dagskrá vor 2018

Félag fornleifafræðinga

Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði. Hádegisfyrirlestrar á miðvikudögum kl. 12 í sal Þjóðminjasafnsins. Fyrirlestraröð Félags fornleifafræðinga,  námsbrautar í fornleifafræði við Háskóla  Íslands og  Þjóðminjasafns Íslands.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestrar RIKK - 13.10.2016

í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands

Hádegisfyrirlestrar RIKK í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 12.00-13.00.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins - 4.1.2017

Dagskrá vor 2018

Fyrirlestrarnir eru haldnir í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefjast klukkan 12:05.

Lesa meira

Hádegisfyrirlestrar Félags Þjóðfræðinga - 2.1.2017

í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands

safnahús

Fyrirlestrar á vegum Félags Þjóðfræðinga verða í Safnahúsinu við Hverfisgötu þriðja fimmtudag í mánuði og hefjast klukkan 16:00. 

 

Lesa meira