Fyrirsagnalisti

Kirkjur Íslands: Með augum biskups og safnmanna 24.11.2018 - 28.4.2019 Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu 24.11.2018 - 28.4.2019 Veggur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Guðshús hafa öldum saman verið íburðarmikil hús auk þess að hýsa helstu listgripi þjóða. Þannig var því einnig farið á Íslandi. 

Lesa meira
 

Kirkjur Íslands: Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur 24.11.2018 - 24.10.2019 Bogasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Eftir nærri tveggja áratuga vinnu við rannsóknir og útgáfu bókaflokksins Kirkjur Íslands, efnir Þjóðminjasafn Íslands til sýningarinnar Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur. Ný og einstæð yfirsýn hefur fengist yfir kirkjugripi í friðuðum kirkjum landsins í tengslum við útgáfuna.

Lesa meira
 

Heimili Ingibjargar og Jóns Miðstöð Íslendinga í Kaupmannahöfn 6.12.2018 Jónshús

Þann 6. desember mun opna sýning á heimili Ingibjargar Einarsdóttur og Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi í Kaupmannahöfn.

Lesa meira