Fréttir

Hrun og búferlaflutningar: Reynsla Íslendinga í Noregi

Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 12 flytur Guðbjört Guðjónsdóttir mannfræðingur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins.

Lesa meira

Fjölskyldustund í Safnahúsinu

Sunnudaginn 19. febrúar kl. 14 er fjölskyldustund í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Lesa meira

Heima? Þverþjóðlegt líf í nútíð og fortíð

Þriðjudaginn 14. febrúar kl.12 flytur erindi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins, Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn er annar í röð hádegisfyrirlestra Þjóðminjasafnsins sem skipulagðir eru í tengslum við sýninguna Ísland í heiminum, heimurinn í Íslandi.

Lesa meira

Christopher Taylor og Cole Barash

Christopher Taylor og Cole Barash kynna ljósmyndasýningar sínar og árita bækur. 

Lesa meira