Fréttir

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags er komin út en hún er gefin út í samstarfi félagsins og Þjóðminjasafns Íslands.  Bókin hefur komið út allar götur síðan 1880.

Lesa meira

Börn á flótta

Í tilefni af Barnamenningarhátíð verður sýning í Þjóðminjasafni á myndum eftir börn sem flúið hafa með fjölskyldu sinni stríð og erfiðar aðstæður í heimalandi sínu.

Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti

Á sumardaginn fyrsta verður fjölskyldudagskrá í Þjóðminjasafni Íslands á Suðurgötu og í Safnahúsinu við Hverfisgötu. 

Lesa meira