Fréttir

Bókin Þjóðminjar er komin út í enskri þýðingu

Þjóðminjar er komin út í enskri þýðingu og heitir á ensku Treasures of the National Museum of Iceland.

Lesa meira

Íslensku safnaverðlaunin afhent

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Listasafni Árnesinga Íslensku safnaverðlaunin 2018 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, þriðjudaginn 5. júní. Íslensku safnaverðlaunin er viðurkenning veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. 

Lesa meira

Varðveislu- og rannsóknasetur tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna

Varðveislu- og rannsóknasetur Þjóðminjasafns Íslands tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2018

Lesa meira

Barnamenningarhátíð 2018

Fjölbreytt dagskrá á Barnamenningarhátíð 2018 fyrir börn og fullorðna. 

Lesa meira

Fyrirlestur: Frelsa oss frá víkingum og konungum

Á síðustu tveimur öldum hefur sú venja breiðst út um heiminn að kalla Norðurlandabúa á miðöldum víkinga. Í því samhengi hafa landnámsmenn Íslands verið kallaðir víkingar.

Lesa meira

Nýjar ljósmyndir í Sarpi af útskornum og máluðum munum í Þjóðminjasafni Íslands

Sérfræðingar í skráningu í Þjóðminjasafni Íslands birtu nýlega 4000 nýjar myndir af yfir 350 gripum á ytri vef Sarps, www.sarpur.is. Um er að ræða myndir af útskornum og ámáluðum kistlum, kössum, stokkum og kirnum. Ljósmyndari er Ívar Brynjólfsson.

Lesa meira

Handbók um varðveislu safnkosts

Á degi forvörslu, 15. mars er útgefið seinna bindi handbókar um varðveislu safnskosts. Útgefandi er Þjóðminjasafn Íslands í samstarfi við Þjóðskjalasafn Íslands, Landsbókasafn Íslands  – Háskólabókasafn, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands. Ritstjóri handbókarinnar er Nathalie Jacqueminet, varðveislustjóri á Þjóðminjasafni Íslands.

Lesa meira

Til­nefn­ing­ til FÍT-verðlauna

Til­kynnt hef­ur verið um til­nefn­ing­ar til FÍT-verðlaun­anna 2018 sem eru veitt af Fé­lagi ís­lenskra teikn­ara. Þau eru veitt fyr­ir verk sem sköruðu fram úr á sviði graf­ískr­ar hönn­un­ar og myndskreyt­ing­a á liðnu ári.

Lesa meira