Fréttir

Bækur í útgáfu Þjóðminjasafns Íslands tilnefndar til íslensku bókmenntaverðlaunanna

Tvær bækur í útgáfu Þjóðminjasafns Íslands í samstarfi við Sögufélag og Opnu voru tilnefndar til íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokknum fræðirit og bækur almenns efnis.

Lesa meira

Fötlun fyrir tíma fötlunar

Rannsóknasetur í fötlunarfræðum býður til opnunar öndvegisverkefnisins Fötlun fyrir tíma fötlunar

Lesa meira

Þjóðminjasafnið fær afhentar yfir 1000 teikningar og um 1800 ljósmyndir Poul Nedergaard Jensen

Poul Nedergaard Jensen arkitekt og fyrrverandi kennari við Arkitektaskólann í Árósum í Danmörku hefur afhent Þjóðminjasafni Íslands ljósmyndasafn sitt ásamt uppmælingateikningum; afrakstur ferða hans um Ísland á árunum 1973-2006. Um er að ræða yfir 1000 teikningar og um 1800 ljósmyndir.

Lesa meira

Vilt þú vera með í „POP-UP“ verslun helgina 2.- 3. desember?

Þjóðminjasafnið leitar eftir skemmtilegum frumkvöðlum, hönnuðum og listamönnum til að taka þátt og selja vörur sínar í Safnahúsinu fyrstu helgina í desember.

Lesa meira

Útgáfuboð: Málarinn og menningarsköpun

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Málarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 býður Þjóðminjasafn Íslands í útgáfuboð í Safnahúsinu við Hverfisgötu föstudaginn 1. desember kl. 15.

Lesa meira

Afmælismálþing til heiðurs Guðrúnu Sveinbjarnardóttur fornleifafræðingi

Í tilefni af sjötugsafmæli Guðrúnar Sveinbjarnardóttur fornleifafræðings gangast Hugvísindasvið Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn Íslands fyrir málþingi til heiðurs henni.

Lesa meira

Málþing og móttaka til heiðurs Poul Nedergaard Jensen arkitekts

Poul Nedergaard Jensen arkitekt og fyrrverandi kennari við Arkitektaskólann í Árósum í Danmörku hefur gefið Þjóðminjasafni Íslands ljósmyndasafn sitt ásamt uppmælingateikningum; afrakstur ferða hans um Ísland á árunum 1973-2006.

Lesa meira

Minningar úr héraðsskólum

Þjóðminjasafn Íslands sendir nú út spurningaskrá um minningar úr héraðsskólum og öðrum heimavistarskólum til sveita á unglingastigi. Söfnunin byggir eingöngu á frásögnum fyrrverandi nemenda og er því fyrst og fremst verið leita eftir minningum fólks.

Lesa meira

Er hurðin að Keldnaklaustri fundin?

Föstudaginn 10. nóvember kl. 12 fjallar Dr. Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, um nýútkomna bók sína, Leitin að klaustrunum, sem Sögufélag hefur gefið út í samstarfi við Þjóðminjasafnið.

Lesa meira

Þjóðháttasöfnun um héraðsskóla og aðra heimavistarskóla til sveita

Þjóðminjasafn Íslands mun á næstunni senda út spurningaskrá um héraðsskóla og aðra heimavistarskóla til sveita á unglingastigi, en fyrirhugað er að safna upplýsingum um daglegt líf og athafnir í þessum skólum. Söfnunin byggir eingöngu á frásögnum fyrrverandi nemenda og er því fyrst og fremst verið leita eftir minningum fólks.

Lesa meira