Fyrirsagnalisti

Kirkjur Íslands: Leitin að klaustrunum 12 maí 2018 - 12 maí 2019 Hornið - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Hátíðarsýning vegna 100 ára afmælis fullveldis Íslands og Evrópska menningararfsársins 2018

 

Fullveldisleiðsagnir í Þjóðminjasafni Íslands árið 2018 13 maí 2018 14:00 - 14:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Á 100 ára fullveldisafmæli Íslands stendur Þjóðminjasafn Íslands fyrir sérstakri dagskrá á sýningum safnsins á Suðurgötu. Valinkunnir einstaklingar, sem þekktir eru fyrir störf sín í þágu samfélagsins, veita leiðsögn og ræða við safngesti um hugðarefni sín. #fullveldi1918

Lesa meira
 

Ljósmyndir Hjálmars R. Bárðarsonar 8 sep. 2018 - 18 nóv. 2018 Veggur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sýning í tilefni af 100 ára afmæli

 

Kirkjur Íslands: Með augum biskups og safnmanna 24 nóv. 2018 - 28 apr. 2019 Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Guðshús hafa öldum saman verið íburðarmikil hús auk þess að hýsa helstu listgripi þjóða. Þannig var því einnig farið á Íslandi. 

Lesa meira
 

Kirkjur Íslands: Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur 24 nóv. 2018 - 24 okt. 2019 Bogasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Eftir nærri tveggja áratuga vinnu við rannsóknir og útgáfu bókaflokksins Kirkjur Íslands, efnir Þjóðminjasafn Íslands til sýningarinnar Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur. Ný og einstæð yfirsýn hefur fengist yfir kirkjugripi í friðuðum kirkjum landsins í tengslum við útgáfuna.

Lesa meira