Sögufrægir fánar 1.12.2018 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Stjórnarfáni Íslands, klofinn ríkisfáni, sem dreginn var að húni á Stjórnarráðshúsinu sunnudaginn 1. desember 1918, þegar sambandslögin gengu í gildi og Íslendingar fögnuðu fullveldi, er til sýnis í anddyri Þjóðminjasafns Íslands í tilefni fullveldishátíðarinnar.

 

Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins um nýjar hátíðarsýningar og grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands 1.12.2018 13:00 - 13:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Hvernig sjá ung augu menningararf Íslands út frá völdum gripum fyrri alda á sýningum Þjóðminjasafnsins? Í hvaða áttir beina túlkendur á unglings- og barnsaldri hugsun gesta um siði og venjur áður fyrr? 

 

Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins um nýjar hátíðarsýningar og grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands 1.12.2018 15:00 - 15:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Hvernig sjá ung augu menningararf Íslands út frá völdum gripum fyrri alda á sýningum Þjóðminjasafnsins? Í hvaða áttir beina túlkendur á unglings- og barnsaldri hugsun gesta um siði og venjur áður fyrr? 

 

Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins um nýjar hátíðarsýningar og grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands 2.12.2018 13:00 - 13:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Hvernig sjá ung augu menningararf Íslands út frá völdum gripum fyrri alda á sýningum Þjóðminjasafnsins? Í hvaða áttir beina túlkendur á unglings- og barnsaldri hugsun gesta um siði og venjur áður fyrr? 

 

Með ungum augum – leikin leiðsögn Leynileikhússins um nýjar hátíðarsýningar og grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands 2.12.2018 15:00 - 15:30 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Hvernig sjá ung augu menningararf Íslands út frá völdum gripum fyrri alda á sýningum Þjóðminjasafnsins? Í hvaða áttir beina túlkendur á unglings- og barnsaldri hugsun gesta um siði og venjur áður fyrr? 

 

Fullveldisleiðsögn. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra 16.12.2018 13:00 - 13:45 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Sunnudaginn 16. desember kl. 13 fer Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, með leiðsögn fyrir gesti um miðaldahluta grunnsýningar Þjóðminjasafnsins og nýopnaðar hátíðarsýningar sem helgaðar eru kirkjugripum og friðuðum kirkjum landsins. Yfirskrift hátíðarsýninganna er Kirkjur Íslands: Skrúði og áhöld og Leitin að klaustrunum. Sjónum er beint að menningararfi miðalda og þeirri sögu sem hann endurspeglar um líf fólks á miðöldum. Lilja mun leggja út af þeirri sögu sem sýningargripirnir segja um samfélagið og tengja við nútímann.

 

Fyrirlestur á ensku um íslenska jólasiði 22.12.2018 12:00 - 13:00 Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Laugardaginn 22. desember kl. 12 flytur Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands erindi um íslenska jólasiði. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.