Bækur og rit

Fyrirsagnalisti

Á veglausu hafi

Á veglausu hafi

Sýningarskrá gefin út í tengslum við samnefnda sýningu í Þjóðminjasafninu árið 2015 með greinum eftir sýningarhöfundurinn Kristinn E. Hrafnsson myndlistarmann og Gunnar J. Árnason listheimspekingur, en formála ritar Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður.

Lesa meira

Guðvelkomnir, góðir vinir! Útskorin íslensk horn

Guðvelkomnir góðir vinir

Sýningarit gefið út í tengslum við samnefnda sýningu í Bogasal árið 2011. Í bókinni er yfirlitsgrein um íslensk drykkjarhorn og menningarsögulegt gildi þeirra eftir Lilju Árnadóttur  safnvörð. Þjóðminjavörður, Margrét Hallgrímsdóttir ritar formála.

Lesa meira

Sigfús Eymundsson myndasmiður - Frumkvöðull íslenskrar ljósmyndunar

Sigfús Eymundsson

Sigfús Eymundsson (1837-1911) var frumkvöðull í íslenskri ljósmyndun. Hann hóf ljósmyndun árið 1866, stundaði hana í aldarfjórðung og rak ljósmyndastofu í Reykjavík til ársins 1909. Með starfi sínu stuðlaði hann öðrum fremur að útbreiðslu og dreifingu ljósmynda meðal þjóðarinnar. 

Lesa meira

Íslensk matarhefð

Mál og menning og Þjóðminjasafn Íslands. 1999.

Vinnandi fólk

Bókin var gefin út í tengslum við samnefnda sýningu í  Þjóðminjasafns Íslands  2016.

Lesa meira

Ljósmyndari Mývetninga

Ljósmyndari Mývetninga

 Mannlífsljósmyndir Bárðar Sigurðssonar frá upphafi 20. aldar

Í tengslum við sýninguna Ljósmyndari Mývetninga - Mannlífsljósmyndir Bárðar Sigurðssonar frá upphafi 20. aldar gaf Þjóðminjasafn Íslands út vandaða bók með sama nafni. Í bókinni eru þrjár greinar um Bárð og fjöldi ljósmynda eftir hann.

Lesa meira

Úrvalið

Hversu góðir eru íslenskir ljósmyndarar? Höfundur bókarinnar, Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari, varpar spurningunni fram og svarar henni með því að velja þrettán bestu ljósmyndarana frá upphafi sögu ljósmyndunar hér á landi til þessa dags. 

Lesa meira

Á minjaslóð

Á minjaslóð

Á minjaslóð er fjölbreytt safn ritgerða sem út kom árið 2007 [N1] [N2] eftir Þór Magnússon, fyrrverandi þjóðminjavörð, frá löngum starfsferli hans við íslenska minjavörslu. Efni greinanna lýtur að byggingarsögu, fornleifafræði, þjóðfræði, listfræði, verkháttum og handverki. Jafnframt er birt úrval ljósmynda Þórs af horfnum starfsháttum, minjum og minjastöðum og heildarritaskrá hans.

Lesa meira
Síða 4 af 7