Bækur og rit

Fyrirsagnalisti

Mynd á þili

Meðal grundvallarrita Þjóðminjasafnsins er tímamótaverk Þóru Kristjánsdóttur listfræðings frá árinu 2005: Mynd á þili : íslenskir listamenn á 16., 17. og 18. öld. Sú bók var gefin var út í samvinnu við JPV-útgáfu í tengslum við samnefnda sýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. 

Lesa meira

Í svarthvítu

Hjálmar í svarthvítu

Í tengslum við samnefnda sýningu í Myndasal árið 2012 hefur verið gefin út bókin Hjálmar R. Bárðarson í svarthvítu, með úrvali mynda af sýningunni. Í bókinni er grein um starfsferil Hjálmars eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur fagstjóra Ljósmyndasafns Íslands í Þjóðminjasafni og ritaskrá Hjálmars í tímaröð. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður ritar formála. Ritstjóri er Bryndís Sverrisdóttir.

Lesa meira

Undrabörn - Extraordinary Child

Undrabörn

Mary Ellen Mark er heimsþekkt fyrir myndir þar sem horfst er í augu við raunveruleikann og hefur myndað heimilislaus ungmenni í Seattle, starf líknarstofnunar móður Teresu í Kolkata og vændishús í Mumbai svo fátt eitt sé nefnt. Þegar hún kom til Íslands árið 2006 heillaðist hún mjög af því starfi sem unnið er með fötluðum börnum á Íslandi.

Lesa meira

Á veglausu hafi

Á veglausu hafi

Sýningarskrá gefin út í tengslum við samnefnda sýningu í Þjóðminjasafninu árið 2015 með greinum eftir sýningarhöfundurinn Kristinn E. Hrafnsson myndlistarmann og Gunnar J. Árnason listheimspekingur, en formála ritar Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður.

Lesa meira

Guðvelkomnir, góðir vinir! Útskorin íslensk horn

Guðvelkomnir góðir vinir

Sýningarit gefið út í tengslum við samnefnda sýningu í Bogasal árið 2011. Í bókinni er yfirlitsgrein um íslensk drykkjarhorn og menningarsögulegt gildi þeirra eftir Lilju Árnadóttur  safnvörð. Þjóðminjavörður, Margrét Hallgrímsdóttir ritar formála.

Lesa meira

Sigfús Eymundsson myndasmiður - Frumkvöðull íslenskrar ljósmyndunar

Sigfús Eymundsson

Sigfús Eymundsson (1837-1911) var frumkvöðull í íslenskri ljósmyndun. Hann hóf ljósmyndun árið 1866, stundaði hana í aldarfjórðung og rak ljósmyndastofu í Reykjavík til ársins 1909. Með starfi sínu stuðlaði hann öðrum fremur að útbreiðslu og dreifingu ljósmynda meðal þjóðarinnar. 

Lesa meira

Íslensk matarhefð

Mál og menning og Þjóðminjasafn Íslands. 1999.

Vinnandi fólk

Bókin var gefin út í tengslum við samnefnda sýningu í  Þjóðminjasafns Íslands  2016.

Lesa meira
Síða 4 af 7