Fyrirsagnalisti

klaki

Lítil 24.10.2015 - 22.11.2015 15:00 - 17:00

Sýningin Lítil er nokkurskonar ástarjátning til fegurðarinnar sem býr í hinu smáa. Að verkinu standa listamennirnir Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir.

Lesa meira
 
Nytjahlutir úr silfri

Nytjahlutir úr silfri 3.10.2015 - 18.10.2015

Á sýningunni Silfrið mitt má sjá tíu nytjahluti úr silfri sem Stefán Bogi Stefánsson gull- og silfursmiður smíðaði. Hann hefur um árabil hannað gull-og silfur skartgripi ásamt því að hanna kirkjumuni fyrir íslenskar kirkjur og silfurmuni fyrir íslenska og erlenda aðila.

Lesa meira
 
Vilborg Harðardóttir

Blaðamaður með myndavél 12.9.2015 - 31.12.2015 Veggur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sýnt er úrval ljósmynda Vilborgar Harðardóttur en hún var blaðamaður Þjóðviljans á árunum 1963-1981. Á þeim tíma höfðu ljósmyndarar ekki sérstaka stöðu í íslenskri blaðamannastétt og því var það í höndum blaðamanna að mynda umfjöllunarefni sitt.

Lesa meira
 
Að vefa saman DNA

Að vefa saman DNA 15.8.2015 - 15.4.2016

 Sýningin er samvinnuverkefni íslenska vöruhönnuðarins Hönnu Dísar Whitehead og skoska textílhönnuðarins Claire Anderson.

Lesa meira
 
Hið íslenska biblíufélag

Hið íslenska biblíufélag 200 ára 3.7.2015 - 31.12.2015

Í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður sýning á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Sýndar verða biblíur í eigu Þjóðminjasafnsins og gömul prentmót en auk þess biblíur í eigu félagsins.

Lesa meira
 
Hvað er svona? Upphaf og lok

Hvað er svona merkilegt við það? 19.6.2015 - 31.8.2016 Bogasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sýningin er framlag Þjóðminjasafnsins á aldarafmæli kosningaréttar íslenskra kvenna og sýningargerðin er styrkt af afmælisnefndinni.

Lesa meira
 
I Ein/Einn

I Ein/ Einn 6.6.2015 - 31.12.2015 Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Á sýningunni eru ljósmyndir af íslenskum einförum og vistarverum þeirra. Sumir hafa orðið eftir á æskuslóðum en aðrir leitað í einveru, einhverjir búa í sveit en aðrir í þéttbýli en á myndunum er skyggnst inn í líf einfaranna.

Lesa meira
 
Bláklædda konan

Bláklædda konan 23.5.2015 - 16.4.2018 Hornið - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sýning sem byggir á nýjum rannsóknum vísindamanna á beinum og gripum landnámskonu sem fannst árið 1938 í gröf á Austurlandi. 

Lesa meira
 

Sjónarhorn – ferðalag um íslenskan myndheim 18.4.2015 - 25.4.2021 Safnahúsið við Hverfisgötu

Sjónarhorn er grunnsýning á sjónrænum menningararfi Íslendinga en þar eru sýnd verk úr safneign Þjóðminjasafns Íslands, Listasafns Íslands, Náttúruminjasafns Íslands, Þjóðskjalasafns Íslands, Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns og Stofnunar Árna Magnússonar. Þjóðminjasafnið sér um rekstur hússins. 

Lesa meira
 

Bókfell 18.4.2015 - 4.4.2016 Safnahúsið við Hverfisgötu

Samstarfsverkefni Vasulka-stofu, Listasafns Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Lesa meira