Fyrirsagnalisti

Síra Arnór Árnason

Portrett Kaldals 24.9.2016 - 5.2.2017 Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Jón Kaldal (1896-1981) varð þjóðfrægur ljósmyndari þegar í lifanda lífi. Þar réðu mestu einstakar portrettmyndir hans af listamönnum og framámönnum meðal þjóðarinnar. Slík var staða Kaldals að það varð þeim sem vildu teljast menn með mönnum kappsmál að sitja fyrir á ljósmynd hjá honum.

Lesa meira
 
Kaldal í tíma og rúmi

Kaldal í tíma og rúmi 24.9.2016 - 5.2.2017 Veggur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Jón Kaldal (1896-1981) varð þjóðfrægur ljósmyndari þegar í lifanda lífi. Þar réðu mestu einstakar portrettmyndir hans af listamönnum og framámönnum meðal þjóðarinnar. Slík var staða Kaldals að það varð þeim sem vildu teljast menn með mönnum kappsmál að sitja fyrir á ljósmynd hjá honum.

Lesa meira
 

Dálítill sjór 28.6.2016 - 28.8.2016

Laugardaginn 28. maí 2016 var opnuð sýning á ljósmyndum Kristínar Bogadóttur á Veggnum í Þjóðminjasafni Íslands. 

Lesa meira
 
Geirfugl

Geirfugl † pinguinus impennis 16.6.2016 - 16.6.2017 Safnahúsið við Hverfisgötu

Á sýningunni gefur að líta uppstoppaðan geirfugl sem keyptur var 1971, uppdrátt af Geirfuglaskeri frá því um 1770 sem sýnir veiðar á geirfugli og fleiri svartfuglum, og ný verk eftir Ólöfu Nordal: Ellefu ljósmyndir af líffærum og innyflum síðustu geirfuglanna.

Lesa meira
 

Með kveðju 28.5.2016 - 18.9.2016

Á sýningunni "Með kveðju" eru póstkort úr safneign Þjóðminjasafnsins frá árinu 1898 og allt til dagsins í dag. Kortin eru áhugaverður vitnisburður um fólk, fréttir og tíðaranda. Sýningunni er ætlað að veita yfirlit yfir myndefni á íslenskum póstkortum og opna augu gesta fyrir margbreytileika þeirra og menningarsögulegu hlutverki.  Á sýningunni gefst gestum færi á að senda póstkort til vina og vandamanna, en Pósturinn greiðir póstburðargjaldið. 

Lesa meira
 
Vinnandi fólk

Vinnandi fólk - ASÍ í 100 ár 5.3.2016 - 22.5.2016

Á sýningunni eru ljósmyndir sem veita innsýn í starfsemi Alþýðusambandsins sem fagnar 100 ára afmæli sínu um þessar mundir.

Lesa meira
 
Norðrið í norðrinu

Norðrið í norðrinu 16.1.2016 - 4.9.2016

Á sýningunni Norðrið í norðrinu er ljósi varpað á mannlíf og menningu í bænum Ittoqqortoormiit á Grænlandi með ljósmyndum og munum frá þessum 500 manna bæ á norðurhjara veraldaldar.

Lesa meira
 
Eskildsen

Andvari 16.1.2016 - 28.2.2016

Sýning á svarthvítum landslagsmyndum frá Íslandi eftir samtímaljósmyndarana Kristínu Hauksdóttur, Lilju Birgisdóttur, Daniel Reuter, Claudiu Hausfeld og Joakim Eskildsen. Úr safneign Ljósmyndasafns Íslands í Þjóðminjasafni eru myndir eftir Sigurð Tómasson og Arngrím Ólafsson.

Sýningarhöfundur er Katrín Elvarsdóttir. 

Lesa meira
 
Sjálfstæðar mæður

Sjálfstæðar mæður 16.1.2016 - 28.2.2016

 Ljósmyndir af íslenskum mæðrum eftir kanadíska ljósmyndarann Annie Ling.

 
Að vefa saman DNA

Að vefa saman DNA 15.8.2015 - 15.4.2016

 Sýningin er samvinnuverkefni íslenska vöruhönnuðarins Hönnu Dísar Whitehead og skoska textílhönnuðarins Claire Anderson.

Lesa meira
 
Hvað er svona? Upphaf og lok

Hvað er svona merkilegt við það? 19.6.2015 - 31.8.2016 Bogasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sýningin er framlag Þjóðminjasafnsins á aldarafmæli kosningaréttar íslenskra kvenna og sýningargerðin er styrkt af afmælisnefndinni.

Lesa meira
 
Bláklædda konan

Bláklædda konan 23.5.2015 - 16.4.2018 Hornið - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sýning sem byggir á nýjum rannsóknum vísindamanna á beinum og gripum landnámskonu sem fannst árið 1938 í gröf á Austurlandi. 

Lesa meira
 

Sjónarhorn – ferðalag um íslenskan myndheim 18.4.2015 - 25.4.2021 Safnahúsið við Hverfisgötu

Sjónarhorn er grunnsýning á sjónrænum menningararfi Íslendinga en þar eru sýnd verk úr safneign Þjóðminjasafns Íslands, Listasafns Íslands, Náttúruminjasafns Íslands, Þjóðskjalasafns Íslands, Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns og Stofnunar Árna Magnússonar. Þjóðminjasafnið sér um rekstur hússins. 

Lesa meira
 

Bókfell 18.4.2015 - 4.4.2016 Safnahúsið við Hverfisgötu

Samstarfsverkefni Vasulka-stofu, Listasafns Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Lesa meira