Bækur og rit
  • Á minjaslóð

Á minjaslóð

  • 2008 - Þór Magnússon

Þór Magnússon

Á minjaslóð er fjölbreytt safn ritgerða sem út kom árið 2007 [N1] [N2] eftir Þór Magnússon, fyrrverandi þjóðminjavörð, frá löngum starfsferli hans við íslenska minjavörslu. Efni greinanna lýtur að byggingarsögu, fornleifafræði, þjóðfræði, listfræði, verkháttum og handverki. Jafnframt er birt úrval ljósmynda Þórs af horfnum starfsháttum, minjum og minjastöðum og heildarritaskrá hans.

Sýnishorn úr merku ljósmyndasafni Þórs, sem varðveitt er í Þjóðminjasafni Íslands, er einnig birt í bókinni, ásamt heildarritaskrá hans, skrifum frá tímabilinu 1959-2007. Þjóðminjasafnið gaf bókina út í tilefni af sjötugsafmæli Þórs þann 18. nóvember síðastliðinn en hann gegndi starfi þjóðminjavarðar á árunum 1968-2000.