Bækur og rit
  • Guðvelkomnir góðir vinir

Guðvelkomnir, góðir vinir! Útskorin íslensk horn

  • 2011 - Lilja Árnadóttir

Lilja Árnadóttir

Sýningarit gefið út í tengslum við samnefnda sýningu í Bogasal árið 2011. Í bókinni er yfirlitsgrein um íslensk drykkjarhorn og menningarsögulegt gildi þeirra eftir Lilju Árnadóttur safnvörð. Þjóðminjavörður, Margrét Hallgrímsdóttir ritar formála.

Bókin er til sölu í Safnbúð Þjóðminjasafns Íslands og þar er einnig hægt að panta hana í síma 530 2203 eða senda tölvupóst til: safnbud@thjodminjasafn.is