Gamalt og gott

Rannsókn á beinagrind sem fannst í Gufunesi

  • Joe Walser, mannabeinafræðingur hjá Þjóðminjasafni Íslands, sýnir okkur beinagrind sem fannst við framkvæmdir í Gufunesi.

Ýmislegt má greina af beinum eins og t.d lífaldur, kyn og sjúkdóma. Joe Walser, mannabeinafræðingur hjá Þjóðminjasafni Íslands, sýnir okkur hér beinagrind sem fannst við framkvæmdir í Gufunesi.