Gamalt og gott

Lækjartorg árið 1886

Kristín Halla Baldvinsdóttir sérfræðingur á Ljósmyndasafni Íslands segir frá ljósmynd Sigfúsar Eymundssonar af mannlífi á Lækjartorgi árið 1886.