Safnið í sófann

Greining á beinagrind úr safni Þjóðminjasafns Íslands

Þjóðminjasafn Íslands varðveitir samkvæmt lögum jarðfundna gripi og beinagrindur við kjöraðstæður. Hér gefur Joe Walser sérfræðingur munasafns innsýn í hvernig beinagrindur eru varðveittar og hvernig hægt er að nýta þær til rannsókna á lífi, heilsufari og lifnaðarháttum fólks fyrr á tímum. 

Miðvikudaginn 15. apríl kl. 11 munu sérfræðingar safnsins sitja fyrir svörum í beinni og svara spurningum sem snúa að heilsufari og sjúkdómum og öðru sem lesa má úrbeinagrindum. Taktu þátt og sendu spurningu þína á thjodminjasafn@thjodminjasafn.is, eða bættu henni við í athugasemd hér fyrir neðan, og fylgstu með í beinni miðvikudaginn eftir páska!

On Wednesday, April 15th, at 11 am, museum curators will be going live to answer questions related to health, disease and more that can be addressed through skeletal analysis. Take part and send in your questions to thjodminjasafn@thjodminjasafn.is, or add them in a comment in this event.