Safnið í sófann
Greining á beinagrind úr safni Þjóðminjasafns Íslands
Þjóðminjasafn Íslands varðveitir samkvæmt lögum jarðfundna gripi og beinagrindur við kjöraðstæður. Hér gefur Joe Walser sérfræðingur munasafns innsýn í hvernig beinagrindur eru varðveittar og hvernig hægt er að nýta þær til rannsókna á lífi, heilsufari og lifnaðarháttum fólks fyrr á tímum.
Museum curators will answer questions related to health, disease and more that can be addressed through skeletal analysis.