Fréttir

Leiðsögn: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

Galdrar, glæpir og glæfrakvendi

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra,  gengur með gestum um Þjóðminjasafnið með leiðsögn undir yfirskriftinni Galdrar, glæpir og glæfrakvendi.