Fréttir: ágúst 2019

Rannsókn á viðhorfi almennings til torfhúsa - 6.8.2019

Þjóðminjasafn Íslands sendir nú út spurningaskrá um viðhorf almennings til torfhúsa og er henni ætlað að leiða í ljós hvaða sess torfhús skipa í hversdagslífi þjóðarinnar, minjavernd, fræðslu og ferðaþjónustu og hvort Íslendingar vilji vernda og nýta þannig hús með öðrum hætti en nú er gert. Með hugtakinu torfhús er átt við hús sem að meira eða minna leyti eru hlaðin úr torfi og grjóti.

Lesa meira