Fréttir

Þjóðminjasafn Íslands lokað kl. 14 vegna slæmrar veðurspár

10.12.2019

Þjóðminjasafn Íslands verður lokað frá kl. 14 í dag, þriðjudaginn 10. desember vegna slæmrar veðurspár. / The National Museum of Iceland will be closed at 2.pm today, December 10th due to a bad weather forecast.