Fréttir: maí 2020

Börn skoða ríkisfánann á forsetabílnum með Vigdísi í ferð hennar um Húnavatnssýslu árið 1988. Ljósmyndari: Gunnar Geir Vigfússon.

Vigdís, forseti nýrra tíma - 13.5.2020

Á Torginu í Þjóðminjasafni má nú sjá ljósmyndasýninguna Vigdís, forseti nýrra tíma sem er tileinkuð Vigdísi Finnbogadóttur fyrrum forseta. Í ár fagnaði Vigdís 90 ára afmæli en einnig eru liðin 40 ár frá sögulegu kjöri hennar sem forseti. Vigdís gegndi embætti forseta í 16 ár frá 1980 til 1996.

Lesa meira

Verk huldumanns afhjúpuð - 13.5.2020

Laugardaginn 9. maí var birt umfjöllun í Morgunblaðinu um sýninguna Í Ljósmálinu, verk eftir áhugaljósmyndarann Gunnar Pétursson.

Lesa meira