Fréttir: maí 2020

Alþjóðlegi safnadagurinn á Þjóðminjasafni Íslands - 18.5.2020

Söfn um allan heim fagna Alþjóðlega safnadeginum í dag þann 18. maí. Markmið alþjóðlega safnadagsins er að kynna og efla safnastarf í heiminum. Á hverju ári velur ICOM þema fyrir daginn og í ár er yfirskrift dagsins „Söfn eru jöfn. Fjölbreytni og þátttaka allra 2020“.

Lesa meira

Hátæknispítali fyrir fornminjar - 18.5.2020

Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður hvetur fjölskyldur til að koma sem oftast saman í Þjóðminjasafnið, til að grúska, leika og njóta. Safnið er tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna.

Lesa meira